Enski boltinn Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. Enski boltinn 27.9.2018 14:30 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. Enski boltinn 27.9.2018 12:30 Giggs: Ógnvekjandi hversu gott Liverpool er United-goðsögnin segir tilbaráttuna verða á milli Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 27.9.2018 10:30 Chelsea sagt vera til sölu Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 27.9.2018 10:00 Hazard: Varð að skora svo Kante þyrfti ekki að taka víti Eden Hazard skoraði stórbrotið sigurmark í leik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum í gær. Belginn skoraði markið svo að N'Golo Kante þyrfti ekki að taka vítaspyrnu. Enski boltinn 27.9.2018 08:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Enski boltinn 27.9.2018 07:30 Klopp: Þrír leikmenn voru rangstæðir Þjóðverjinn ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í kvöld. Enski boltinn 26.9.2018 22:00 Gazzaniga hetja Tottenham í vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í Carabao-bikarnum eftir sigur á Watford í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma en í vítaspyrnukeppninni stal Paulo Gazzaniga senunni. Enski boltinn 26.9.2018 21:01 Hazard hetjan á Anfield með stórbrotnu marki Chelsea, Arsenal, Nottingham Forest og Watford eru komin áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 26.9.2018 20:34 Mourinho: Vissi að við værum í vandræðum með vítaspyrnur Jones og Bailly Jose Mourinho vissi að Manchester United yrði í vandræðum með að klára vítaspyrnukeppnina gegn Derby þegar Phil Jones og Eric Bailly voru næstir á lista. Enski boltinn 26.9.2018 15:00 Roman Abramovich sagður vera ógn við öryggið í Sviss Rússneski milljarðamæringurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich, vildi flytja til Sviss en umsókn hans var hafnað á þeim forsendum að hann gæti verið ógn við landið. Enski boltinn 26.9.2018 14:30 „Klopp þarf að vinna bikar“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að liðið taki deildabikarnum alvarlega og vinni hann. Enski boltinn 26.9.2018 12:00 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. Enski boltinn 26.9.2018 11:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. Enski boltinn 26.9.2018 10:48 Leikmenn United fengu nærri 300 milljónir punda í laun Manchester United eyðir meira í launakostnað en nokkuð annað félag á Englandi. Félagið er hársbreidd frá því að brjóta 300 milljón punda múrinn í fyrsta skipti. Enski boltinn 26.9.2018 10:00 Carragher: Hvað hefur Everton fengið frá Gylfa fyrir þessar 45 milljónir? Jamie Carragher er ekki alveg nógu ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 26.9.2018 09:30 Klopp vill að leikmenn taki deildarbikarinn alvarlega Jurgen Klopp hefur kallað eftir því að leikmenn hans taki enska deildarbikarinn alvarlega. Liverpool mætir Chelsea á heimavelli í þriðju umferð keppninnar í kvöld. Enski boltinn 26.9.2018 09:00 FA búið að samþykkja söluna á Wembley Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja þjóðarleikvanginn Wembley til auðjöfursins Shahid Khan fyrir 600 milljónir punda Enski boltinn 26.9.2018 08:30 „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. Enski boltinn 26.9.2018 07:30 Pochettino um vandræðin með nýjan heimavöll: „Stuðningsmennirnir ósáttir eins og við“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að vandræðin með nýjan leikvang félagsins geri félagið sterkari í því að aðlaðast erfiðum aðstæðum. Enski boltinn 26.9.2018 07:00 „Fyrir mér er úrslitaleikurinn í kvöld“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum sé í kvöld gegn Tottenham því vinni liðið ekki leikinn er það úr leik. Enski boltinn 26.9.2018 06:00 Lampard hafði betur gegn Mourinho: „Þvílík frammistaða“ Frank Lampard, stjóri Derby, var heldur betur í skýjunum eftir sigurinn á Manchester United í vítaspyrnukeppni á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 25.9.2018 21:57 United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn 25.9.2018 21:13 Jóhann Berg lagði upp mark Burnley sem féll úr leik gegn C-deildarliði Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley sem datt úr enska deildarbikarnum fyrir C-deildarliðinu Burton Albion. Lokatölur 2-1 sigur Burton. Enski boltinn 25.9.2018 20:40 Pogba verður aldrei aftur fyrirliði undir stjórn Mourinho Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt við Paul Pogba að hann muni aldrei aftur bera fyrirliðaband Manchester United undir sinni stjórn. Enski boltinn 25.9.2018 18:30 Emery: Bestu lið í heimi eru í ensku úrvalsdeildinni Bestu leikmenn og lið heimsfótboltans er að finna í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er mat Unai Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 25.9.2018 15:45 Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Enski boltinn 25.9.2018 11:00 Hazard: Auðvelt að segja að Sarri sé frábær þegar gengið er gott Chelsea hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Maurizio Sarri. Ein stærsta stjarna Chelsea hrósar knattspyrnustjóranum, en segir þó að það eigi eftir að koma í ljós hvernig Ítalinn bregst við slæmu gengi. Enski boltinn 25.9.2018 10:00 Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. Enski boltinn 24.9.2018 14:30 Messan: „Frábær“ Jorginho lykillinn að velgengni Chelsea Þegar Maurizio Sarri fór frá Napólí til Chelsea í sumar tók hann með sér miðjumanninn Jorginho. Hann hefur heillað marga með frammistöðum sínum fyrir Chelsea, þar á meðal sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 24.9.2018 14:00 « ‹ ›
Kompany ætlar að hjálpa heimilislausum í Manchester Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, hefur lengi verið búsettur í Manchester og vill ekki láta sitt eftir liggja í stuðningi við samfélagið. Enski boltinn 27.9.2018 14:30
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. Enski boltinn 27.9.2018 12:30
Giggs: Ógnvekjandi hversu gott Liverpool er United-goðsögnin segir tilbaráttuna verða á milli Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 27.9.2018 10:30
Chelsea sagt vera til sölu Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 27.9.2018 10:00
Hazard: Varð að skora svo Kante þyrfti ekki að taka víti Eden Hazard skoraði stórbrotið sigurmark í leik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum í gær. Belginn skoraði markið svo að N'Golo Kante þyrfti ekki að taka vítaspyrnu. Enski boltinn 27.9.2018 08:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Enski boltinn 27.9.2018 07:30
Klopp: Þrír leikmenn voru rangstæðir Þjóðverjinn ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í kvöld. Enski boltinn 26.9.2018 22:00
Gazzaniga hetja Tottenham í vítaspyrnukeppni Tottenham er komið áfram í Carabao-bikarnum eftir sigur á Watford í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma en í vítaspyrnukeppninni stal Paulo Gazzaniga senunni. Enski boltinn 26.9.2018 21:01
Hazard hetjan á Anfield með stórbrotnu marki Chelsea, Arsenal, Nottingham Forest og Watford eru komin áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 26.9.2018 20:34
Mourinho: Vissi að við værum í vandræðum með vítaspyrnur Jones og Bailly Jose Mourinho vissi að Manchester United yrði í vandræðum með að klára vítaspyrnukeppnina gegn Derby þegar Phil Jones og Eric Bailly voru næstir á lista. Enski boltinn 26.9.2018 15:00
Roman Abramovich sagður vera ógn við öryggið í Sviss Rússneski milljarðamæringurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich, vildi flytja til Sviss en umsókn hans var hafnað á þeim forsendum að hann gæti verið ógn við landið. Enski boltinn 26.9.2018 14:30
„Klopp þarf að vinna bikar“ Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að liðið taki deildabikarnum alvarlega og vinni hann. Enski boltinn 26.9.2018 12:00
Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. Enski boltinn 26.9.2018 11:30
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. Enski boltinn 26.9.2018 10:48
Leikmenn United fengu nærri 300 milljónir punda í laun Manchester United eyðir meira í launakostnað en nokkuð annað félag á Englandi. Félagið er hársbreidd frá því að brjóta 300 milljón punda múrinn í fyrsta skipti. Enski boltinn 26.9.2018 10:00
Carragher: Hvað hefur Everton fengið frá Gylfa fyrir þessar 45 milljónir? Jamie Carragher er ekki alveg nógu ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 26.9.2018 09:30
Klopp vill að leikmenn taki deildarbikarinn alvarlega Jurgen Klopp hefur kallað eftir því að leikmenn hans taki enska deildarbikarinn alvarlega. Liverpool mætir Chelsea á heimavelli í þriðju umferð keppninnar í kvöld. Enski boltinn 26.9.2018 09:00
FA búið að samþykkja söluna á Wembley Enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt að selja þjóðarleikvanginn Wembley til auðjöfursins Shahid Khan fyrir 600 milljónir punda Enski boltinn 26.9.2018 08:30
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. Enski boltinn 26.9.2018 07:30
Pochettino um vandræðin með nýjan heimavöll: „Stuðningsmennirnir ósáttir eins og við“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að vandræðin með nýjan leikvang félagsins geri félagið sterkari í því að aðlaðast erfiðum aðstæðum. Enski boltinn 26.9.2018 07:00
„Fyrir mér er úrslitaleikurinn í kvöld“ Javi Gracia, stjóri Watford, segir að úrslitaleikurinn í Carabao bikarnum sé í kvöld gegn Tottenham því vinni liðið ekki leikinn er það úr leik. Enski boltinn 26.9.2018 06:00
Lampard hafði betur gegn Mourinho: „Þvílík frammistaða“ Frank Lampard, stjóri Derby, var heldur betur í skýjunum eftir sigurinn á Manchester United í vítaspyrnukeppni á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 25.9.2018 21:57
United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn 25.9.2018 21:13
Jóhann Berg lagði upp mark Burnley sem féll úr leik gegn C-deildarliði Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley sem datt úr enska deildarbikarnum fyrir C-deildarliðinu Burton Albion. Lokatölur 2-1 sigur Burton. Enski boltinn 25.9.2018 20:40
Pogba verður aldrei aftur fyrirliði undir stjórn Mourinho Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt við Paul Pogba að hann muni aldrei aftur bera fyrirliðaband Manchester United undir sinni stjórn. Enski boltinn 25.9.2018 18:30
Emery: Bestu lið í heimi eru í ensku úrvalsdeildinni Bestu leikmenn og lið heimsfótboltans er að finna í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er mat Unai Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 25.9.2018 15:45
Ian Wright: Sanchez verður seldur ef hann bætir sig ekki Alexis Sanchez þarf að bæta frammistöðu sína fyrir Manchester Untied svo félagið selji hann ekki í sumar. Enski boltinn 25.9.2018 11:00
Hazard: Auðvelt að segja að Sarri sé frábær þegar gengið er gott Chelsea hefur byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýs knattspyrnustjóra Maurizio Sarri. Ein stærsta stjarna Chelsea hrósar knattspyrnustjóranum, en segir þó að það eigi eftir að koma í ljós hvernig Ítalinn bregst við slæmu gengi. Enski boltinn 25.9.2018 10:00
Cech: Wenger fannst stíllinn mikilvægari en úrslitin Petr Cech átti frábæran leik í marki Arsenal í gær og hélt marki sínu hreinu þegar Everton mætti á Emirates völlin. Markvörðurinn segir leikstíl Arsene Wenger eina af ástæðum titlaleysis Arsenal síðustu ár. Enski boltinn 24.9.2018 14:30
Messan: „Frábær“ Jorginho lykillinn að velgengni Chelsea Þegar Maurizio Sarri fór frá Napólí til Chelsea í sumar tók hann með sér miðjumanninn Jorginho. Hann hefur heillað marga með frammistöðum sínum fyrir Chelsea, þar á meðal sérfræðinga Messunnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 24.9.2018 14:00