Enski boltinn

Messan: City gæti slátrað United

Nágrannaliðin í Manchester City og Manchester United mætast í stórleik um næstu helgi. Englandsmeistarar City gætu slátrað rauðu Manchestermönnunum að mati sérfræðinga Messunnar.

Enski boltinn

„Fergie-time“ hugarfarið komið aftur

Chris Smalling segir lið Manchester United hafa fundið aftur hugarfarið sem einkenndi liðið undir stjórn Sir Alex Ferguson. United kom til baka gegn Bournemouth um helgina og skoraði sigurmark í margnefndum "Fergie-tíma.“

Enski boltinn