Enski boltinn

Klopp fær sekt en ekki bann

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Enski boltinn

„Mourinho fengi 25 leikja bann“

Jurgen Klopp missti sig í gleðinni þegar Liverpool skoraði sigurmarkið gegn Everton á Anfield um helgina og hljóp inn á völlinn í fögnuði, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum fótboltans.

Enski boltinn

Klopp: Gat ekki haldið aftur af mér

Jurgen Klopp gat ekki hamið fögnuð sinn þegar Divock Origi skoraði sigurmark Liverpool gegn Everton í uppbótartíma á Anfield í dag. Þýski knattspyrnustjórinn hljóp inn á völlinn í fagnaðarlátum sínum þó leiktíminn væri ekki úti.

Enski boltinn