Enski boltinn

Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool

Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari.

Enski boltinn

Solskjær vill ekki hætta með Manchester United

Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor.

Enski boltinn

Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld

Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni.

Enski boltinn

Á sama stað á sama tíma að ári 

Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal.

Enski boltinn