Enski boltinn Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari. Enski boltinn 3.1.2019 13:00 Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Enski boltinn 3.1.2019 10:00 Guardiola: Liverpool þarf að spyrja sig af hverju það sé svona langt síðan liðið vann titilinn Pep Guardiola hjá Manchester City og Jürgen Klopp hjá Liverpool eru uppteknir við að setja pressuna yfir á hvorn annan fyrir stórleikinn í kvöld. Enski boltinn 3.1.2019 09:00 Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 3.1.2019 08:00 Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni. Enski boltinn 3.1.2019 07:45 „Varnarleikurinn í besta falli eins og í utandeildinni“ Troy Deeney var ekki ánægður með varnarleikinn í leik Bournemouth og Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.1.2019 07:00 Umboðsmaður Özil þreyttur á slúðrinu: Verður hjá Arsenal út samninginn og mögulega lengur Umboðsmaður Mesut Özil, Dr. Erkut Sogut, segir að Özil vilji ekki fara frá Arsenal og vilji klára samninginn sinn við félagið í það minnsta. Hann gæti mögulega verið þar lengur. Enski boltinn 3.1.2019 06:00 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 22:38 Klopp getur nú teflt fram tveimur öflugum byrjunarliðum Breiddin hefur verið smá vandamál hjá Liverpool undanfarin tímabil en hún er það ekki lengur. Enski boltinn 2.1.2019 22:30 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 22:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 21:45 Chelsea náði ekki að skora gegn Southampton | Öll úrslit kvöldsins Chelsea náði ekki að skora á heimavelli gegn Southampton og tapaði mikilvægum stigum. Enski boltinn 2.1.2019 21:30 Mikilvægur sigur Burnley Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley vann mikilvægan sigur á Huddersfield. Enski boltinn 2.1.2019 21:30 Faðir ungs drengs sakar Bellamy um einelti Craig Bellamy, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi stjóri U18 ára liðs Cardiff, hefur verið sakaður um einelti gegn fyrrum leikmanni liðsins. Enski boltinn 2.1.2019 20:45 Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. Enski boltinn 2.1.2019 18:00 Klopp: Manchester City er ennþá besta lið í heimi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði lið Manchester City upp fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 16:00 Wolves í viðræðum um liðsfélaga Birkis Wolves hefur áhuga á að kaupa liðsfélaga Birkis Bjarnasonar og er í samningaviðræðum við Chelsea samkvæmt frétt SkySports. Enski boltinn 2.1.2019 15:30 Réðu Steve Bruce en hann fær ekki að byrja strax Steve Bruce verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday. Hann tekur hinsvegar ekki við liðinu strax. Enski boltinn 2.1.2019 15:00 BBC með sérstaka spurningakeppni fyrir leik Liverpool og Man. City: Hvor kostaði meira? Bæði Manchester City og Liverpool hafa verið dugleg á leikmannamarkaðnum undanfarin ár en hvort félagið borgaði meira fyrir ákveðnar stöður á vellinum? Enski boltinn 2.1.2019 13:30 Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Enski boltinn 2.1.2019 13:00 Skýringin á frammistöðu Gylfa og félaga: Voru of stressaðir Everton byrjaði nýja árið ekki vel og liðið fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðuna í tapi á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2019 12:00 Özil ætlar ekki á lán Mesut Özil ætlar ekki að fara á lán í janúar og mun hafna öllum tilboðum til þess að berjast fyrir sæti sínu hjá Arsenal. Enski boltinn 2.1.2019 10:00 Chelsea búið að festa kaup á Pulisic Bandaríski sóknarmaðurinn Christian Pulisic er orðinn leikmaður Chelsea en enska liðið gekk frá kaupum á honum í dag. Pulisic mun þó klára tímabilið hjá Dortmund. Enski boltinn 2.1.2019 09:38 Sjáðu atvikið sem fékk Jürgen Klopp næstum því til að gráta Enski boltinn 2.1.2019 09:30 „United verður að enda í efstu fjórum“ Rafael Benitez og lærisveinar hans í Newcastle fá Manchester United í heimsókn á St. James' Park í kvöld. Benitez segir nauðsynlegt fyrir andstæðingana að enda í fjórum af efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2019 09:00 Á sama stað á sama tíma að ári Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal. Enski boltinn 2.1.2019 08:30 Sjáðu fyrstu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Níu mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum ársins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2019 08:00 Stjóri Arons ætlar að fá tvo til þrjá leikmenn í janúarglugganum Neil Warnock ætlar að fá leikmenn í janúar glugganum. Enski boltinn 2.1.2019 07:00 Sterling kokhraustur fyrir leikinn gegn Liverpoool Raheem Sterling, einn sóknarmanna Manchester City, segir að City geti unnið öll lið deildarinnar er liðið spilar á sinni eðlilegri getu. Enski boltinn 2.1.2019 06:00 Juventus fyrsti kostur Ramsey Aaron Ramsey er sagður vilja fara til Juventus. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 1.1.2019 23:30 « ‹ ›
Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari. Enski boltinn 3.1.2019 13:00
Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Enski boltinn 3.1.2019 10:00
Guardiola: Liverpool þarf að spyrja sig af hverju það sé svona langt síðan liðið vann titilinn Pep Guardiola hjá Manchester City og Jürgen Klopp hjá Liverpool eru uppteknir við að setja pressuna yfir á hvorn annan fyrir stórleikinn í kvöld. Enski boltinn 3.1.2019 09:00
Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 3.1.2019 08:00
Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni. Enski boltinn 3.1.2019 07:45
„Varnarleikurinn í besta falli eins og í utandeildinni“ Troy Deeney var ekki ánægður með varnarleikinn í leik Bournemouth og Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.1.2019 07:00
Umboðsmaður Özil þreyttur á slúðrinu: Verður hjá Arsenal út samninginn og mögulega lengur Umboðsmaður Mesut Özil, Dr. Erkut Sogut, segir að Özil vilji ekki fara frá Arsenal og vilji klára samninginn sinn við félagið í það minnsta. Hann gæti mögulega verið þar lengur. Enski boltinn 3.1.2019 06:00
Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 22:38
Klopp getur nú teflt fram tveimur öflugum byrjunarliðum Breiddin hefur verið smá vandamál hjá Liverpool undanfarin tímabil en hún er það ekki lengur. Enski boltinn 2.1.2019 22:30
Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 22:00
Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 21:45
Chelsea náði ekki að skora gegn Southampton | Öll úrslit kvöldsins Chelsea náði ekki að skora á heimavelli gegn Southampton og tapaði mikilvægum stigum. Enski boltinn 2.1.2019 21:30
Mikilvægur sigur Burnley Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley vann mikilvægan sigur á Huddersfield. Enski boltinn 2.1.2019 21:30
Faðir ungs drengs sakar Bellamy um einelti Craig Bellamy, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi stjóri U18 ára liðs Cardiff, hefur verið sakaður um einelti gegn fyrrum leikmanni liðsins. Enski boltinn 2.1.2019 20:45
Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. Enski boltinn 2.1.2019 18:00
Klopp: Manchester City er ennþá besta lið í heimi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði lið Manchester City upp fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 2.1.2019 16:00
Wolves í viðræðum um liðsfélaga Birkis Wolves hefur áhuga á að kaupa liðsfélaga Birkis Bjarnasonar og er í samningaviðræðum við Chelsea samkvæmt frétt SkySports. Enski boltinn 2.1.2019 15:30
Réðu Steve Bruce en hann fær ekki að byrja strax Steve Bruce verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday. Hann tekur hinsvegar ekki við liðinu strax. Enski boltinn 2.1.2019 15:00
BBC með sérstaka spurningakeppni fyrir leik Liverpool og Man. City: Hvor kostaði meira? Bæði Manchester City og Liverpool hafa verið dugleg á leikmannamarkaðnum undanfarin ár en hvort félagið borgaði meira fyrir ákveðnar stöður á vellinum? Enski boltinn 2.1.2019 13:30
Nýr hundrað prósent áfengisskattur í Katar Katar heldur heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir fjögur ár og fótboltaáhugafólk mun þá streyma til landsins til að fylgjast með keppninni. Enski boltinn 2.1.2019 13:00
Skýringin á frammistöðu Gylfa og félaga: Voru of stressaðir Everton byrjaði nýja árið ekki vel og liðið fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðuna í tapi á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2019 12:00
Özil ætlar ekki á lán Mesut Özil ætlar ekki að fara á lán í janúar og mun hafna öllum tilboðum til þess að berjast fyrir sæti sínu hjá Arsenal. Enski boltinn 2.1.2019 10:00
Chelsea búið að festa kaup á Pulisic Bandaríski sóknarmaðurinn Christian Pulisic er orðinn leikmaður Chelsea en enska liðið gekk frá kaupum á honum í dag. Pulisic mun þó klára tímabilið hjá Dortmund. Enski boltinn 2.1.2019 09:38
„United verður að enda í efstu fjórum“ Rafael Benitez og lærisveinar hans í Newcastle fá Manchester United í heimsókn á St. James' Park í kvöld. Benitez segir nauðsynlegt fyrir andstæðingana að enda í fjórum af efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2019 09:00
Á sama stað á sama tíma að ári Everton tapaði fyrir Leicester City í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er með sama stigafjölda og á sama tíma á síðasta tímabili þrátt fyrir að hafa fengið draumastjórann í sumar. Betur má ef duga skal. Enski boltinn 2.1.2019 08:30
Sjáðu fyrstu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Níu mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum ársins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2019 08:00
Stjóri Arons ætlar að fá tvo til þrjá leikmenn í janúarglugganum Neil Warnock ætlar að fá leikmenn í janúar glugganum. Enski boltinn 2.1.2019 07:00
Sterling kokhraustur fyrir leikinn gegn Liverpoool Raheem Sterling, einn sóknarmanna Manchester City, segir að City geti unnið öll lið deildarinnar er liðið spilar á sinni eðlilegri getu. Enski boltinn 2.1.2019 06:00
Juventus fyrsti kostur Ramsey Aaron Ramsey er sagður vilja fara til Juventus. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 1.1.2019 23:30