Enski boltinn Segja að Man. City og tvö önnur félög hafa boðið í Dybala Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. Enski boltinn 7.1.2019 16:30 Tyrkneski Messi hefur áhuga á að fara til Liverpool Efnilegasti leikmaður Tyrklands, hinn 19 ára gamli Abdulkadir Omur, er orðaður við Liverpool þessa dagana og sjálfur hefur strákurinn áhuga á því að fara þangað. Enski boltinn 7.1.2019 16:00 Ramsey ætlar ekki að fara í janúar Aaron Ramsey er meira en til í að klára samning sinn við Arsenal sem rennur út næsta sumar. Enski boltinn 7.1.2019 14:00 Mohamed Salah sá besti í desember Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA. Enski boltinn 7.1.2019 13:45 Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 7.1.2019 13:00 Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. Enski boltinn 7.1.2019 11:30 Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju. Enski boltinn 7.1.2019 10:00 „Fabregas breytti enskum fótbolta“ Cesc Fabregas er að kveðja enska knattspyrnu eftir frábæran feril með bæði Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 7.1.2019 07:00 Enginn Pogba er United ferðaðist til Dubai Miðjumaðurinn Paul Pogba var ekki með liðsfélögum sínum sem ferðuðust í fyrrakvöld til Dubai þar sem liðið mun æfa næstu daga. Enski boltinn 7.1.2019 06:00 Neyðarlegt tap Leicester gegn D-deildarliðinu Newport D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Enski boltinn 6.1.2019 18:20 City skoraði sjö | Fulham tapaði fyrir D-deildarliði Englandsmeistarar áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með B-deildarlið Rotherham á Etihad leikvangnum í dag. Fulham er hins vegar úr leik eftir tap fyrir Oldham á heimavelli. Enski boltinn 6.1.2019 16:00 Solskjær með þriggja manna óskalista? Stuðningsmenn Manchester United bíða spenntir eftir því að sjá hvað félagið muni gera varðandi kaup á leikmönnum í janúarglugganum Enski boltinn 6.1.2019 15:30 Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham. Enski boltinn 6.1.2019 14:30 Arsenal að ganga frá kaupum á Suarez frá Barcelona Arsenal er við það að ganga frá kaupum á spænska miðjumanninum Denis Suarez. Enski boltinn 6.1.2019 12:00 Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. Enski boltinn 6.1.2019 11:30 Warnock ósáttur við Liverpool og Clyne Neil Warnock vildi fá hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne til Cardiff og er ekki sáttur með vinnubrögð Liverpool. Enski boltinn 5.1.2019 22:45 Arsenal ekki í vandræðum með Blackpool│Newcastle þarf að spila aftur við Blackburn Misjafnt hlutskipti úrvalsdeildarliðanna í síðustu leikjum dagsins í enska bikarnum. Enski boltinn 5.1.2019 19:15 Tottenham sló met með mörkunum sjö gegn Tranmere Aldrei áður hefur Tottenham unnið eins stóran sigur eins og í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2019 17:30 Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. Enski boltinn 5.1.2019 17:00 Aron Einar ekki með þegar Cardiff féll úr leik fyrir C-deildarliði Aron Einar Gunnarsson var hvíldur þegar Cardiff heimsótti C-deildarlið Gillingham í enska bikarnum í dag. Þá sat Birkir Bjarnason allan tímann á bekknum hjá Aston Villa sem fékk Swansea í heimsókn. Enski boltinn 5.1.2019 17:00 Everton marði Lincoln Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag. Enski boltinn 5.1.2019 16:45 Víti í uppbótartíma skaut Burnley áfram │West Ham og Bournemouth einnig áfram Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru komnir í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Barnsley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 5.1.2019 14:30 Ekkert fær United stöðvað undir stjórn Solskjær Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Reading á Old Trafford í dag. Enski boltinn 5.1.2019 14:15 Barton hraunaði yfir dómarann: Fékk tveggja leikja bann og sekt Barton er skrautlegur einstaklingur og það hættir ekkert þó að hann sé orðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.1.2019 12:30 Solskjær segir ólíklegt að United bæti við leikmönnum í janúar Norðmaðurinn er ánægður með hópinn sem hann er með og reiknar ekki með að bæta við hann í janúar. Enski boltinn 5.1.2019 09:30 Enski bikarinn heldur áfram í dag: Stöð 2 Sport sýnir tíu leiki í beinni Það verður knattspyrnuveisla á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls verða tíu leikir í enska bikarnum sýndir í beinni. Enski boltinn 5.1.2019 09:00 Real að stela nítján ára miðjumanni af City: Guardiola vildi framlengja við hann Hinn ungi og efnilegi Brahim Diaz er að yfirgefa herbúðir Manchester City og ganga í raðir Real Madrid, herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 5.1.2019 08:00 Fenerbache fær ekki Lallana Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum. Enski boltinn 5.1.2019 06:00 Llorente með þrennu er Tottenham skoraði sjö gegn Tranmere Það voru lítil vandræði á Tottenham er liðið heimsótti Tranmere heim í enska bikarnum en Tottenham vann 7-0 sigur á C-deildarliðinu. Enski boltinn 4.1.2019 21:30 Liverpool selur Solanke og lánar Clyne til Bournemouth Liverpoool missti tvo leikmenn í dag en framherjinn Dominic Solanke var seldur til Bournemouth. Sömu leið fer Nathaniel Clyne en hann fer á láni. Enski boltinn 4.1.2019 21:00 « ‹ ›
Segja að Man. City og tvö önnur félög hafa boðið í Dybala Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. Enski boltinn 7.1.2019 16:30
Tyrkneski Messi hefur áhuga á að fara til Liverpool Efnilegasti leikmaður Tyrklands, hinn 19 ára gamli Abdulkadir Omur, er orðaður við Liverpool þessa dagana og sjálfur hefur strákurinn áhuga á því að fara þangað. Enski boltinn 7.1.2019 16:00
Ramsey ætlar ekki að fara í janúar Aaron Ramsey er meira en til í að klára samning sinn við Arsenal sem rennur út næsta sumar. Enski boltinn 7.1.2019 14:00
Mohamed Salah sá besti í desember Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA. Enski boltinn 7.1.2019 13:45
Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 7.1.2019 13:00
Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. Enski boltinn 7.1.2019 11:30
Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju. Enski boltinn 7.1.2019 10:00
„Fabregas breytti enskum fótbolta“ Cesc Fabregas er að kveðja enska knattspyrnu eftir frábæran feril með bæði Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 7.1.2019 07:00
Enginn Pogba er United ferðaðist til Dubai Miðjumaðurinn Paul Pogba var ekki með liðsfélögum sínum sem ferðuðust í fyrrakvöld til Dubai þar sem liðið mun æfa næstu daga. Enski boltinn 7.1.2019 06:00
Neyðarlegt tap Leicester gegn D-deildarliðinu Newport D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Enski boltinn 6.1.2019 18:20
City skoraði sjö | Fulham tapaði fyrir D-deildarliði Englandsmeistarar áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með B-deildarlið Rotherham á Etihad leikvangnum í dag. Fulham er hins vegar úr leik eftir tap fyrir Oldham á heimavelli. Enski boltinn 6.1.2019 16:00
Solskjær með þriggja manna óskalista? Stuðningsmenn Manchester United bíða spenntir eftir því að sjá hvað félagið muni gera varðandi kaup á leikmönnum í janúarglugganum Enski boltinn 6.1.2019 15:30
Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham. Enski boltinn 6.1.2019 14:30
Arsenal að ganga frá kaupum á Suarez frá Barcelona Arsenal er við það að ganga frá kaupum á spænska miðjumanninum Denis Suarez. Enski boltinn 6.1.2019 12:00
Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. Enski boltinn 6.1.2019 11:30
Warnock ósáttur við Liverpool og Clyne Neil Warnock vildi fá hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne til Cardiff og er ekki sáttur með vinnubrögð Liverpool. Enski boltinn 5.1.2019 22:45
Arsenal ekki í vandræðum með Blackpool│Newcastle þarf að spila aftur við Blackburn Misjafnt hlutskipti úrvalsdeildarliðanna í síðustu leikjum dagsins í enska bikarnum. Enski boltinn 5.1.2019 19:15
Tottenham sló met með mörkunum sjö gegn Tranmere Aldrei áður hefur Tottenham unnið eins stóran sigur eins og í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2019 17:30
Morata skaut Chelsea áfram í svanasöng Fabregas Chelsea er komið áfram en stærstu fréttirnar eru þær að Cesc Fabregas er á leið burt frá Brúnni. Enski boltinn 5.1.2019 17:00
Aron Einar ekki með þegar Cardiff féll úr leik fyrir C-deildarliði Aron Einar Gunnarsson var hvíldur þegar Cardiff heimsótti C-deildarlið Gillingham í enska bikarnum í dag. Þá sat Birkir Bjarnason allan tímann á bekknum hjá Aston Villa sem fékk Swansea í heimsókn. Enski boltinn 5.1.2019 17:00
Everton marði Lincoln Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag. Enski boltinn 5.1.2019 16:45
Víti í uppbótartíma skaut Burnley áfram │West Ham og Bournemouth einnig áfram Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru komnir í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Barnsley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 5.1.2019 14:30
Ekkert fær United stöðvað undir stjórn Solskjær Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Reading á Old Trafford í dag. Enski boltinn 5.1.2019 14:15
Barton hraunaði yfir dómarann: Fékk tveggja leikja bann og sekt Barton er skrautlegur einstaklingur og það hættir ekkert þó að hann sé orðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.1.2019 12:30
Solskjær segir ólíklegt að United bæti við leikmönnum í janúar Norðmaðurinn er ánægður með hópinn sem hann er með og reiknar ekki með að bæta við hann í janúar. Enski boltinn 5.1.2019 09:30
Enski bikarinn heldur áfram í dag: Stöð 2 Sport sýnir tíu leiki í beinni Það verður knattspyrnuveisla á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls verða tíu leikir í enska bikarnum sýndir í beinni. Enski boltinn 5.1.2019 09:00
Real að stela nítján ára miðjumanni af City: Guardiola vildi framlengja við hann Hinn ungi og efnilegi Brahim Diaz er að yfirgefa herbúðir Manchester City og ganga í raðir Real Madrid, herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 5.1.2019 08:00
Fenerbache fær ekki Lallana Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum. Enski boltinn 5.1.2019 06:00
Llorente með þrennu er Tottenham skoraði sjö gegn Tranmere Það voru lítil vandræði á Tottenham er liðið heimsótti Tranmere heim í enska bikarnum en Tottenham vann 7-0 sigur á C-deildarliðinu. Enski boltinn 4.1.2019 21:30
Liverpool selur Solanke og lánar Clyne til Bournemouth Liverpoool missti tvo leikmenn í dag en framherjinn Dominic Solanke var seldur til Bournemouth. Sömu leið fer Nathaniel Clyne en hann fer á láni. Enski boltinn 4.1.2019 21:00