Enski boltinn „Yrði mjög hissa ef Rashford spilar á miðvikudag“ Ole Gunnar Solskjær segist ansi hræddur um það að Marcus Rashford sé kominn á langan meiðslalista Manchester United eftir að hafa þraukað í gegnum 90 mínútur gegn Liverpool. Enski boltinn 25.2.2019 10:30 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. Enski boltinn 25.2.2019 10:00 Klopp: Að sjálfsögðu er pressa Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.2.2019 08:30 Sjáðu mörkin á Emirates og allt það helsta úr stórleiknum Það fóru tveir leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, stórleikur Manchester United og Liverpool og Arsenal tók á móti Southampton. Enski boltinn 25.2.2019 08:00 „Allt sem hefði getað farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum fór úrskeiðis“ Norðmaðurinn sætti sig við stigið í dag. Enski boltinn 24.2.2019 23:30 Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. Enski boltinn 24.2.2019 22:30 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. Enski boltinn 24.2.2019 20:31 City á áfram möguleika á fernunni eftir sigur á Chelsea í deildarbikarnum Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 24.2.2019 19:19 Klopp: Þetta var skrýtinn leikur Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar á Old Trafford í dag. Enski boltinn 24.2.2019 16:42 Markalaust í meiðslahrjáðum stórveldaslag á Old Trafford Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2019 16:00 Arsenal ekki í neinum vandræðum með Dýrlingana Arsenal vann þægilegan heimasigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.2.2019 15:45 Laporte skrifar undir langtímasamning við Man City Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte búinn að krota undir nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City Enski boltinn 24.2.2019 12:30 Claude Puel rekinn frá Leicester Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær. Enski boltinn 24.2.2019 10:44 Sjáðu stoðsendingu Jóhanns og mörkin tólf úr leikjum gærdagsins Það var nokkuð fjör í leikjum gærdagsins og eitthvað um óvænt úrslit. Enski boltinn 24.2.2019 08:00 Forsetinn sá Jóhann Berg leggja upp sigurmarkið gegn Tottenham Jóhann Berg Guðmundsson spilaði stórt hlutverk í sigri Burnley í dag og það var góður maður í stúkunni. Enski boltinn 23.2.2019 22:30 Svanasöngur Puel? Leicester fékk skell gegn Crystal Palace á heimavelli í dag. Enski boltinn 23.2.2019 19:30 Mikilvæg þrjú stig Leeds Leeds náði í mikilvæg stig í dag. Enski boltinn 23.2.2019 17:02 Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth. Enski boltinn 23.2.2019 17:00 Kvennalið Manchester City deildarbikarmeistari Kvennalið Manchester City er deildarbikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 23.2.2019 15:13 „Ég hegðaði mér ekki eðlilega“ Mauricio Pochettino sagði að hann hafi ekki hagað sér eðlilega eftir tap Tottenham fyrir Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 23.2.2019 15:00 Jói Berg lagði upp sigurmarkið gegn Tottenham Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley gegn Tottenham á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2019 14:30 „Hjápar gríðarlega að hafa slíka fyrirmynd til að læra af“ Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Manchester United allt frá því Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu fyrir jól. Framherjinn segir það enga tilviljun. Enski boltinn 23.2.2019 13:30 Úrslitaleikurinn þýðir að Chelsea sé betra en Arsenal Maurizio Sarri segir Chelsea hafa náð betri árangri en Arsenal á tímabilinu þar sem hans menn spila í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 23.2.2019 12:30 Ofursunnudagur á Englandi Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley. Enski boltinn 23.2.2019 11:30 Keypti rútu handa gamla félaginu með fyrstu laununum frá United Diogo Dalot notaði fyrstu útborgunina sem hann fékk frá Manchester United til þess að kaupa rútu fyrir gamla félagið sitt. Enski boltinn 23.2.2019 10:00 Sjáðu umdeilt mark Hernandez og upprúllun Watford Watford rúllaði yfir Cardiff og West Ham vann Fulham í föstudagsleikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 23.2.2019 08:00 Watford rúllaði Cardiff upp Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli. Enski boltinn 22.2.2019 21:45 Stuðningsmenn Chelsea bauluðu á Jorginho Stuðningsmenn Chelsea hafa ekki bara snúist gegn stjóranum Maurizio Sarri heldur líka gegn manninum sem hann tók með sér frá Ítalíu, Jorginho. Enski boltinn 22.2.2019 12:00 Ferguson velkomið að mæta og halda ræðu í klefanum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að feta í fótspor Sir Alex Ferguson og standa í sálfræðistríði fyrir leik liðsins gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 22.2.2019 11:00 FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Enska úrvalsdeildarliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur gluggum. Enski boltinn 22.2.2019 09:48 « ‹ ›
„Yrði mjög hissa ef Rashford spilar á miðvikudag“ Ole Gunnar Solskjær segist ansi hræddur um það að Marcus Rashford sé kominn á langan meiðslalista Manchester United eftir að hafa þraukað í gegnum 90 mínútur gegn Liverpool. Enski boltinn 25.2.2019 10:30
Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. Enski boltinn 25.2.2019 10:00
Klopp: Að sjálfsögðu er pressa Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.2.2019 08:30
Sjáðu mörkin á Emirates og allt það helsta úr stórleiknum Það fóru tveir leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, stórleikur Manchester United og Liverpool og Arsenal tók á móti Southampton. Enski boltinn 25.2.2019 08:00
„Allt sem hefði getað farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum fór úrskeiðis“ Norðmaðurinn sætti sig við stigið í dag. Enski boltinn 24.2.2019 23:30
Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. Enski boltinn 24.2.2019 20:31
City á áfram möguleika á fernunni eftir sigur á Chelsea í deildarbikarnum Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 24.2.2019 19:19
Klopp: Þetta var skrýtinn leikur Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar á Old Trafford í dag. Enski boltinn 24.2.2019 16:42
Markalaust í meiðslahrjáðum stórveldaslag á Old Trafford Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2019 16:00
Arsenal ekki í neinum vandræðum með Dýrlingana Arsenal vann þægilegan heimasigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.2.2019 15:45
Laporte skrifar undir langtímasamning við Man City Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte búinn að krota undir nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City Enski boltinn 24.2.2019 12:30
Claude Puel rekinn frá Leicester Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær. Enski boltinn 24.2.2019 10:44
Sjáðu stoðsendingu Jóhanns og mörkin tólf úr leikjum gærdagsins Það var nokkuð fjör í leikjum gærdagsins og eitthvað um óvænt úrslit. Enski boltinn 24.2.2019 08:00
Forsetinn sá Jóhann Berg leggja upp sigurmarkið gegn Tottenham Jóhann Berg Guðmundsson spilaði stórt hlutverk í sigri Burnley í dag og það var góður maður í stúkunni. Enski boltinn 23.2.2019 22:30
Svanasöngur Puel? Leicester fékk skell gegn Crystal Palace á heimavelli í dag. Enski boltinn 23.2.2019 19:30
Þægilegt hjá Newcastle gegn botnliðinu Newcastle vann tíu menn Huddersfield nokkuð þægilega í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Raul Jimenez tryggði Wolves stig gegn Bournemouth. Enski boltinn 23.2.2019 17:00
Kvennalið Manchester City deildarbikarmeistari Kvennalið Manchester City er deildarbikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 23.2.2019 15:13
„Ég hegðaði mér ekki eðlilega“ Mauricio Pochettino sagði að hann hafi ekki hagað sér eðlilega eftir tap Tottenham fyrir Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 23.2.2019 15:00
Jói Berg lagði upp sigurmarkið gegn Tottenham Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley gegn Tottenham á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2019 14:30
„Hjápar gríðarlega að hafa slíka fyrirmynd til að læra af“ Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Manchester United allt frá því Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu fyrir jól. Framherjinn segir það enga tilviljun. Enski boltinn 23.2.2019 13:30
Úrslitaleikurinn þýðir að Chelsea sé betra en Arsenal Maurizio Sarri segir Chelsea hafa náð betri árangri en Arsenal á tímabilinu þar sem hans menn spila í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 23.2.2019 12:30
Ofursunnudagur á Englandi Tveir risaleikir eru á dagskrá í enska boltanum á morgun. Liverpool sækir Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni og Chelsea og Manchester City eigast við í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley. Enski boltinn 23.2.2019 11:30
Keypti rútu handa gamla félaginu með fyrstu laununum frá United Diogo Dalot notaði fyrstu útborgunina sem hann fékk frá Manchester United til þess að kaupa rútu fyrir gamla félagið sitt. Enski boltinn 23.2.2019 10:00
Sjáðu umdeilt mark Hernandez og upprúllun Watford Watford rúllaði yfir Cardiff og West Ham vann Fulham í föstudagsleikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 23.2.2019 08:00
Watford rúllaði Cardiff upp Watford valtaði yfir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. West Ham vann Fulham á heimavelli. Enski boltinn 22.2.2019 21:45
Stuðningsmenn Chelsea bauluðu á Jorginho Stuðningsmenn Chelsea hafa ekki bara snúist gegn stjóranum Maurizio Sarri heldur líka gegn manninum sem hann tók með sér frá Ítalíu, Jorginho. Enski boltinn 22.2.2019 12:00
Ferguson velkomið að mæta og halda ræðu í klefanum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að feta í fótspor Sir Alex Ferguson og standa í sálfræðistríði fyrir leik liðsins gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 22.2.2019 11:00
FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Enska úrvalsdeildarliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur gluggum. Enski boltinn 22.2.2019 09:48
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti