Enski boltinn Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 25.9.2008 16:45 Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. Enski boltinn 25.9.2008 13:30 Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. Enski boltinn 25.9.2008 11:46 City féll úr bikarnum Milljarðamæringar Manchester City máttu í kvöld bíta í það súra epli að falla út úr enska deildarbikarnum gegn Brighton. Staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en Brighton liðið sem spilar í þriðju efstu deild á Englandi, reyndist sterkara í vítakeppninni. Enski boltinn 24.9.2008 21:49 Enski bikarinn: Portsmouth fékk annan skell Nokkrir áhugaverðir leikir voru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og þar bar hæst að Aston Villa, Newcastle og Portsmouth féllu úr leik eftir fremur grátleg töp. Enski boltinn 24.9.2008 20:56 West Ham áfrýjar í Tevez-málinu West Ham ætlar að áfrýja Tevez-málinu svokallaða til Alþjóða Íþróttadómstólsins. Enski boltinn 24.9.2008 19:00 Wilshere minnir á Liam Brady Arsene Wenger var ekki spar á stóru orðin þegar hann lýsti leik hins unga Jack Wilshere eftir frammistöðu hans með Arsenal í 6-0 sigri á Sheffield United í enska deildarbikarnum í gær. Enski boltinn 24.9.2008 17:43 Mineiro til Chelsea Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð. Enski boltinn 24.9.2008 17:15 Pogatetz biðst afsökunar Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, hefur beðist afsökunar á tæklingunni ljótu á Rodrigo Possebon hjá Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2008 16:49 Possebon óbrotinn Rodrigo Possebon hjá Manchester United er ekki fótbrotinn eftir skelfilega tæklingu sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær eins og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 24.9.2008 15:40 Agüero á leið til City í janúar? Enskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City gæti reynt að lokka Argentínumanninn Sergio Agüero frá Atletico Madrid til félagsins. Enski boltinn 24.9.2008 14:45 Degen er tvírifbeinsbrotinn Varnarmaður Liverpool, Philipp Degen, tvírifbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Crewe í ensku deildarbikarkeppninni í gær. Enski boltinn 24.9.2008 14:00 Pavlyuchenko finnst æfingarnar erfiðar Roman Pavlyuchenko segist aldrei hafa búast við jafn erfiðum æfingum og hann hefur mátt þola hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Enski boltinn 24.9.2008 13:30 Björgólfur ætlar ekki að yfirgefa West Ham Greinarhöfundur í breska dagblaðinu The Times fullyrðir að Björgólfur Guðmundsson muni ekki yfirgefa West Ham jafnvel þótt að félagið þurfi að borga meira en fimm milljarða króna vegna Tevez-málsins svokallaða. Enski boltinn 24.9.2008 12:30 Ferguson afar ósáttur við tæklingu Pogatetz Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við tæklingu Austurríkismannsins Emanuel Pogatetz í leik Middlesbrough og Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2008 09:11 Fulham og West Ham úr leik - Öll úrslit kvöldsins Úrvalsdeildarliðin Fulham og West Ham féllu í kvöld úr leik í enska deildabikarnum. Bæði biðu lægri hlut gegn 1. deildarliðum. Enski boltinn 23.9.2008 22:00 Brynjar lék í tapi Reading Íslendingaliðið Reading er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Stoke í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Enski boltinn 23.9.2008 21:41 Ronaldo skoraði í sigri United Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 3-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford í kvöld. Englands- og Evrópumeistararnir féllu í fyrra út gegn Coventry á þessu stigi deildabikarsins. Enski boltinn 23.9.2008 21:26 Ungt lið Arsenal með kennslustund Ungt lið Arsenal sýndi hreint frábær tilþrif þegar liðið tók Sheffield United í kennslustund og vann 6-0 sigur. Með þessum sigri komst Arsenal í fjórðu umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 23.9.2008 21:13 Drogba kátur með lífið hjá Chelsea Didier Drogba segist vera þreyttur á þeim sögusögnum að hann sé ekki ánægður í herbúðum Chelsea. Sóknarmaðurinn sterki hefur reglulega verið orðaður við önnur lið síðan Jose Mourinho hætti með Chelsea. Enski boltinn 23.9.2008 19:09 Savage má fara frá Derby Robbie Savage hefur verið tilkynnt að honum sé heimilt að fara frá Derby á lánssamningi til annars félags. Enski boltinn 23.9.2008 15:45 Tíu ára áætlun Manchester City Nýir eigendur Manchester City hafa gefið út tíu ára áætlun á félagið en á þeim tíma ætla þeir að byggja upp stórveldi í heimsknattspyrnunni. Enski boltinn 23.9.2008 15:15 Mourinho tækist ekki að lokka mig til Inter John Terry segir að Jose Mourinho viti vel að honum myndi aldrei takast að lokka hann frá Chelsea til Inter. Enski boltinn 23.9.2008 14:30 Owen saknar Keegan Michael Owen viðurkennir að bæði hann og liðsfélagar hans sakni Kevin Keegan sem sagði starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 23.9.2008 13:51 West Ham getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardómsins Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag yfirlýsingu þar sem fram kemur að ekkert í reglum sambandsins heimili að áfrýja niðurstöðu gerðardóms. Enski boltinn 23.9.2008 12:32 West Ham þögult um niðurstöðu gerðardóms Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, sagði í samtali við Vísi að félagið myndi ekki tjá sig um Tevez-málið svokallaða á þessu stigi málsins. Enski boltinn 23.9.2008 12:04 Mamma Arons flutt til Coventry Enskir fjölmiðlar segja frá því að móðir Arons Einars Gunnarssonar er flutt til Coventry til að hugsa um heimili sonar síns. Enski boltinn 23.9.2008 11:07 Ashley felur banka að selja Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur falið fjárfestingarbankanum Seymour Price að sjá um sölu félagsins. Enski boltinn 23.9.2008 10:28 Gerðardómur dæmdi Sheffield United í hag Gerðardómur hefur dæmt Sheffield United í hag vegna Tevez-málsins svokallaða. United vill fá rúma 5,2 milljarða, 30 milljónir punda, í skaðabætur frá West Ham. Enski boltinn 23.9.2008 09:47 Eignast Nígeríumenn Newcastle? Fjárfestar í Nígeríu hafa í hyggju að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle samkvæmt fréttum í Afríku. Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri tilbúinn að selja félagið. Enski boltinn 22.9.2008 22:30 « ‹ ›
Platini viðurkennir að hann hafi verið of grimmur Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, viðurkennir að hann hafi verið of grimmur í garð Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Enski boltinn 25.9.2008 16:45
Pennant ekki búinn að gefast upp Jermaine Pennant ætlar sér að nýta tækifærið sem hann fékk hjá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í deildarbikarnum gegn Crewe í vikunni. Enski boltinn 25.9.2008 13:30
Venables gæti tekið tímabundið við Newcastle Terry Venables mun ákveða sig í dag hvort hann taki tímabundið við stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle. Enski boltinn 25.9.2008 11:46
City féll úr bikarnum Milljarðamæringar Manchester City máttu í kvöld bíta í það súra epli að falla út úr enska deildarbikarnum gegn Brighton. Staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en Brighton liðið sem spilar í þriðju efstu deild á Englandi, reyndist sterkara í vítakeppninni. Enski boltinn 24.9.2008 21:49
Enski bikarinn: Portsmouth fékk annan skell Nokkrir áhugaverðir leikir voru á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og þar bar hæst að Aston Villa, Newcastle og Portsmouth féllu úr leik eftir fremur grátleg töp. Enski boltinn 24.9.2008 20:56
West Ham áfrýjar í Tevez-málinu West Ham ætlar að áfrýja Tevez-málinu svokallaða til Alþjóða Íþróttadómstólsins. Enski boltinn 24.9.2008 19:00
Wilshere minnir á Liam Brady Arsene Wenger var ekki spar á stóru orðin þegar hann lýsti leik hins unga Jack Wilshere eftir frammistöðu hans með Arsenal í 6-0 sigri á Sheffield United í enska deildarbikarnum í gær. Enski boltinn 24.9.2008 17:43
Mineiro til Chelsea Chelsea gekk í dag formlega frá samningi við miðjumanninn Mineiro sem var með lausa samninga eftir að hafa verið á mála hjá Hertha Berlin á síðustu leiktíð. Enski boltinn 24.9.2008 17:15
Pogatetz biðst afsökunar Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, hefur beðist afsökunar á tæklingunni ljótu á Rodrigo Possebon hjá Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2008 16:49
Possebon óbrotinn Rodrigo Possebon hjá Manchester United er ekki fótbrotinn eftir skelfilega tæklingu sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær eins og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 24.9.2008 15:40
Agüero á leið til City í janúar? Enskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City gæti reynt að lokka Argentínumanninn Sergio Agüero frá Atletico Madrid til félagsins. Enski boltinn 24.9.2008 14:45
Degen er tvírifbeinsbrotinn Varnarmaður Liverpool, Philipp Degen, tvírifbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Crewe í ensku deildarbikarkeppninni í gær. Enski boltinn 24.9.2008 14:00
Pavlyuchenko finnst æfingarnar erfiðar Roman Pavlyuchenko segist aldrei hafa búast við jafn erfiðum æfingum og hann hefur mátt þola hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Enski boltinn 24.9.2008 13:30
Björgólfur ætlar ekki að yfirgefa West Ham Greinarhöfundur í breska dagblaðinu The Times fullyrðir að Björgólfur Guðmundsson muni ekki yfirgefa West Ham jafnvel þótt að félagið þurfi að borga meira en fimm milljarða króna vegna Tevez-málsins svokallaða. Enski boltinn 24.9.2008 12:30
Ferguson afar ósáttur við tæklingu Pogatetz Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við tæklingu Austurríkismannsins Emanuel Pogatetz í leik Middlesbrough og Manchester United í gær. Enski boltinn 24.9.2008 09:11
Fulham og West Ham úr leik - Öll úrslit kvöldsins Úrvalsdeildarliðin Fulham og West Ham féllu í kvöld úr leik í enska deildabikarnum. Bæði biðu lægri hlut gegn 1. deildarliðum. Enski boltinn 23.9.2008 22:00
Brynjar lék í tapi Reading Íslendingaliðið Reading er úr leik í ensku deildabikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Stoke í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Enski boltinn 23.9.2008 21:41
Ronaldo skoraði í sigri United Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 3-1 sigur á Middlesbrough á Old Trafford í kvöld. Englands- og Evrópumeistararnir féllu í fyrra út gegn Coventry á þessu stigi deildabikarsins. Enski boltinn 23.9.2008 21:26
Ungt lið Arsenal með kennslustund Ungt lið Arsenal sýndi hreint frábær tilþrif þegar liðið tók Sheffield United í kennslustund og vann 6-0 sigur. Með þessum sigri komst Arsenal í fjórðu umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 23.9.2008 21:13
Drogba kátur með lífið hjá Chelsea Didier Drogba segist vera þreyttur á þeim sögusögnum að hann sé ekki ánægður í herbúðum Chelsea. Sóknarmaðurinn sterki hefur reglulega verið orðaður við önnur lið síðan Jose Mourinho hætti með Chelsea. Enski boltinn 23.9.2008 19:09
Savage má fara frá Derby Robbie Savage hefur verið tilkynnt að honum sé heimilt að fara frá Derby á lánssamningi til annars félags. Enski boltinn 23.9.2008 15:45
Tíu ára áætlun Manchester City Nýir eigendur Manchester City hafa gefið út tíu ára áætlun á félagið en á þeim tíma ætla þeir að byggja upp stórveldi í heimsknattspyrnunni. Enski boltinn 23.9.2008 15:15
Mourinho tækist ekki að lokka mig til Inter John Terry segir að Jose Mourinho viti vel að honum myndi aldrei takast að lokka hann frá Chelsea til Inter. Enski boltinn 23.9.2008 14:30
Owen saknar Keegan Michael Owen viðurkennir að bæði hann og liðsfélagar hans sakni Kevin Keegan sem sagði starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 23.9.2008 13:51
West Ham getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardómsins Enska knattspyrnusambandið sendi frá sér í dag yfirlýsingu þar sem fram kemur að ekkert í reglum sambandsins heimili að áfrýja niðurstöðu gerðardóms. Enski boltinn 23.9.2008 12:32
West Ham þögult um niðurstöðu gerðardóms Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, sagði í samtali við Vísi að félagið myndi ekki tjá sig um Tevez-málið svokallaða á þessu stigi málsins. Enski boltinn 23.9.2008 12:04
Mamma Arons flutt til Coventry Enskir fjölmiðlar segja frá því að móðir Arons Einars Gunnarssonar er flutt til Coventry til að hugsa um heimili sonar síns. Enski boltinn 23.9.2008 11:07
Ashley felur banka að selja Newcastle Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur falið fjárfestingarbankanum Seymour Price að sjá um sölu félagsins. Enski boltinn 23.9.2008 10:28
Gerðardómur dæmdi Sheffield United í hag Gerðardómur hefur dæmt Sheffield United í hag vegna Tevez-málsins svokallaða. United vill fá rúma 5,2 milljarða, 30 milljónir punda, í skaðabætur frá West Ham. Enski boltinn 23.9.2008 09:47
Eignast Nígeríumenn Newcastle? Fjárfestar í Nígeríu hafa í hyggju að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle samkvæmt fréttum í Afríku. Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann væri tilbúinn að selja félagið. Enski boltinn 22.9.2008 22:30