Enski boltinn Fulham niðurlægði Wolves á Craven Cottage Fulham gjörsamlega valtaði yfir lánlaust lið Wolves, 5-0, í dag þegar liðin mættust á Craven Cottage, heimavelli Fulham. Enski boltinn 4.3.2012 11:04 Villas-Boas: Þú verður að spyrja eigandann Andre Villas-Boas er í slæmri stöðu eftir að lið hans, Chelsea, tapaði í gær fyrir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gengi Chelsea upp á síðkastið hefur verið slæmt og Villas-Boas sagður valtur í sessi. Enski boltinn 4.3.2012 06:00 Mancini: Mun sekta Balotelli ef þetta er rétt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni beita refsa Mario Balotelli ef það reynist rétt að hann hafi sótt nektarstað á aðfaranótt föstudagsins. Enski boltinn 3.3.2012 23:30 Gylfi: Hefði verið gaman að ná þrennunni Gylfi Þór Sigurðsson var hetja dagsins hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á botnliði Wigan á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 20:02 Macheda sótillur á Twitter Federico Macheda heldur áfram að koma sér í vandræði vegna skrifa sinna á Twitter en í dag lýsti hann vonbrigðum sínum með því að vera ekki í náðinni hjá Mark Hughes, stjóra QPR. Enski boltinn 3.3.2012 18:19 Rodgers: Gylfi með frábært markanef Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni eftir að hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Wigan í dag. Enski boltinn 3.3.2012 18:06 Jói Kalli spilaði allan leikinn með Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson var aftur í byrjunarliði Huddersfield og spilaði allan leikinn þegar að liðið gerði 3-3 jafntefli við Bury á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 17:22 Meiðsli Gerrard ekki alvarleg Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að meiðsli Steven Gerrard séu ekki alvarleg. Liðið spilaði vel án hans í dag en tapaði engu að síður fyrir Arsenal, 2-1. Enski boltinn 3.3.2012 16:06 Dalglish: Vorum miklu betri en töpuðum "Ég held að allir sem sáu leikinn séu sammála um að við vorum miklu betra liðið og áttum skilið að fá stigin þrjú,“ sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, eftir 2-1 tapið fyrir Arsenal í dag. Enski boltinn 3.3.2012 15:26 Van Persie: Frábært að skora á Anfield Robin van Persie viðurkennir að Arsenal hafi ekki átt skilið að hirða öll þrjú stigin gegn Liverpool í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Enski boltinn 3.3.2012 15:20 Arteta fékk þungt högg á kjálkann og alvarlegan heilahristing Spánverjinn Mikel Arteta var borinn af velli í leik Liverpool og Arsenal sem nú stendur yfir eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Enski boltinn 3.3.2012 14:15 Villas-Boas: Mun aldrei ganga frá borði Andre Villas-Boas sgir að það myndi aldrei hvarfla að honum að segja sjálfviljugur upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn 3.3.2012 13:30 Balotelli fór á nektarbúllu Mario Balotelli er búinn að koma sér enn á ný í vandræði hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City. Hann sást ganga út af nektarstað snemma aðfaranótt föstudags en það var enska götublaðið The Sun sem greindi frá því. Enski boltinn 3.3.2012 12:02 NBA í nótt: Utah stöðvaði sigurgöngu Miami Utah Jazz vann í nótt góðan sigur á Miami Heat, 99-98, og stöðvaði þar með níu leikja sigurgöngu síðarnefnda liðsins. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Enski boltinn 3.3.2012 11:00 Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins þegar að Swansea vann Wigan á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Gylfi skoraði bæði mörk leiksins og átti þess fyrir utan mjög góðan leik. Enski boltinn 3.3.2012 10:27 City ekki í vandræðum með Bolton | Grétar skoraði sjálfsmark Manchester City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton í dag. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Enski boltinn 3.3.2012 10:24 Van Persie afgreiddi Liverpool í lygilegum leik Liverpool tókst ekki að vinna sigur á Arsenal í dag þrátt fyrir að hafa fengið bæði vítaspyrnu og fullt af góðum marktækifærum. Robin van Persie nýtti hins vegar færin sín vel og Arsenal 2-1 sigur. Enski boltinn 3.3.2012 10:22 Chelsea tapaði | Öll úrslit dagsins Ófarir Chelsea og knattspyrnustjórans Andre Villas-Boas halda áfram en liðið tapaði í dag fyrir West Brom, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2012 10:15 Þéttskipaður sunnudagur í enska boltanum Að venju verður nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veislan byrjar í hádeginu í dag þegar Liverpool tekur á móti Arsenal og svo verður þétt dagskrá á morgun þegar boðið verður upp á þrjá leiki í röð. Enski boltinn 3.3.2012 06:00 Dalglish: Gerrard getur náð 100 landsleikjum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er handviss um að fyrirliðinn sinn, Steven Gerrard, muni ná að spila 100 landsleiki fyrir England. Enski boltinn 2.3.2012 23:15 Wenger íhugar að kvarta undan belgíska landsliðinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með að varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hafi spilað heilan leik með belgíska landsliðinu nú á dögunum. Enski boltinn 2.3.2012 22:30 Ramsey missir af leikjum Arsenal á móti Liverpool og AC Milan Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fjarri góðu gammni í tveimur mikilvægum leikjum liðsins á næstu dögum. Arsenal heimsækir Liverpool á Anfield á morgun í ensku úrvalsdeildinni og tekur svo á móti AC Milan á þriðjudaginn í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 2.3.2012 20:30 Villas-Boas: Ekkert ósætti á milli mín og Lampard Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé rangt sem haldið hefur verið fram í fjölmiðlum að stirt sé á milli hans og miðvallarleikmannsins Frank Lampard. Enski boltinn 2.3.2012 18:15 Landsliðsþjálfari ekki ráðinn fyrr en undir lok tímabilsins Enska knattspyrnusambandið ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með að ráða nýjan landsliðsþjálfara. Enski boltinn 2.3.2012 16:45 Giggs tapar máli sínu gegn The Sun Skaðabótakröfu Ryan Giggs og Manchester United gagnvart enska götublaðinu The Sun hefur verið hafnað af breskum dómstólum. Enski boltinn 2.3.2012 15:17 Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 2.3.2012 12:15 Gareth Bale tæpur fyrir stórleikinn gegn United Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 2.3.2012 11:30 David Luiz: Lampard verður að fara hlusta á þjálfarann David Luiz, varnarmaður Chelsea, hefur gagnrýnt liðsfélaga sinn Frank Lampard fyrir að hlýða ekki stjóranum Andre Villas-Boas en ýmislegt hefur gengið á í samskiptum Villas-Boas og Lampard í vetur. Enski boltinn 1.3.2012 21:30 Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. Enski boltinn 1.3.2012 20:30 Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. Enski boltinn 1.3.2012 16:45 « ‹ ›
Fulham niðurlægði Wolves á Craven Cottage Fulham gjörsamlega valtaði yfir lánlaust lið Wolves, 5-0, í dag þegar liðin mættust á Craven Cottage, heimavelli Fulham. Enski boltinn 4.3.2012 11:04
Villas-Boas: Þú verður að spyrja eigandann Andre Villas-Boas er í slæmri stöðu eftir að lið hans, Chelsea, tapaði í gær fyrir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gengi Chelsea upp á síðkastið hefur verið slæmt og Villas-Boas sagður valtur í sessi. Enski boltinn 4.3.2012 06:00
Mancini: Mun sekta Balotelli ef þetta er rétt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni beita refsa Mario Balotelli ef það reynist rétt að hann hafi sótt nektarstað á aðfaranótt föstudagsins. Enski boltinn 3.3.2012 23:30
Gylfi: Hefði verið gaman að ná þrennunni Gylfi Þór Sigurðsson var hetja dagsins hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á botnliði Wigan á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 20:02
Macheda sótillur á Twitter Federico Macheda heldur áfram að koma sér í vandræði vegna skrifa sinna á Twitter en í dag lýsti hann vonbrigðum sínum með því að vera ekki í náðinni hjá Mark Hughes, stjóra QPR. Enski boltinn 3.3.2012 18:19
Rodgers: Gylfi með frábært markanef Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni eftir að hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Wigan í dag. Enski boltinn 3.3.2012 18:06
Jói Kalli spilaði allan leikinn með Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson var aftur í byrjunarliði Huddersfield og spilaði allan leikinn þegar að liðið gerði 3-3 jafntefli við Bury á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 17:22
Meiðsli Gerrard ekki alvarleg Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að meiðsli Steven Gerrard séu ekki alvarleg. Liðið spilaði vel án hans í dag en tapaði engu að síður fyrir Arsenal, 2-1. Enski boltinn 3.3.2012 16:06
Dalglish: Vorum miklu betri en töpuðum "Ég held að allir sem sáu leikinn séu sammála um að við vorum miklu betra liðið og áttum skilið að fá stigin þrjú,“ sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, eftir 2-1 tapið fyrir Arsenal í dag. Enski boltinn 3.3.2012 15:26
Van Persie: Frábært að skora á Anfield Robin van Persie viðurkennir að Arsenal hafi ekki átt skilið að hirða öll þrjú stigin gegn Liverpool í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Enski boltinn 3.3.2012 15:20
Arteta fékk þungt högg á kjálkann og alvarlegan heilahristing Spánverjinn Mikel Arteta var borinn af velli í leik Liverpool og Arsenal sem nú stendur yfir eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Enski boltinn 3.3.2012 14:15
Villas-Boas: Mun aldrei ganga frá borði Andre Villas-Boas sgir að það myndi aldrei hvarfla að honum að segja sjálfviljugur upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn 3.3.2012 13:30
Balotelli fór á nektarbúllu Mario Balotelli er búinn að koma sér enn á ný í vandræði hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City. Hann sást ganga út af nektarstað snemma aðfaranótt föstudags en það var enska götublaðið The Sun sem greindi frá því. Enski boltinn 3.3.2012 12:02
NBA í nótt: Utah stöðvaði sigurgöngu Miami Utah Jazz vann í nótt góðan sigur á Miami Heat, 99-98, og stöðvaði þar með níu leikja sigurgöngu síðarnefnda liðsins. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Enski boltinn 3.3.2012 11:00
Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins þegar að Swansea vann Wigan á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Gylfi skoraði bæði mörk leiksins og átti þess fyrir utan mjög góðan leik. Enski boltinn 3.3.2012 10:27
City ekki í vandræðum með Bolton | Grétar skoraði sjálfsmark Manchester City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton í dag. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Enski boltinn 3.3.2012 10:24
Van Persie afgreiddi Liverpool í lygilegum leik Liverpool tókst ekki að vinna sigur á Arsenal í dag þrátt fyrir að hafa fengið bæði vítaspyrnu og fullt af góðum marktækifærum. Robin van Persie nýtti hins vegar færin sín vel og Arsenal 2-1 sigur. Enski boltinn 3.3.2012 10:22
Chelsea tapaði | Öll úrslit dagsins Ófarir Chelsea og knattspyrnustjórans Andre Villas-Boas halda áfram en liðið tapaði í dag fyrir West Brom, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2012 10:15
Þéttskipaður sunnudagur í enska boltanum Að venju verður nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veislan byrjar í hádeginu í dag þegar Liverpool tekur á móti Arsenal og svo verður þétt dagskrá á morgun þegar boðið verður upp á þrjá leiki í röð. Enski boltinn 3.3.2012 06:00
Dalglish: Gerrard getur náð 100 landsleikjum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er handviss um að fyrirliðinn sinn, Steven Gerrard, muni ná að spila 100 landsleiki fyrir England. Enski boltinn 2.3.2012 23:15
Wenger íhugar að kvarta undan belgíska landsliðinu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með að varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hafi spilað heilan leik með belgíska landsliðinu nú á dögunum. Enski boltinn 2.3.2012 22:30
Ramsey missir af leikjum Arsenal á móti Liverpool og AC Milan Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fjarri góðu gammni í tveimur mikilvægum leikjum liðsins á næstu dögum. Arsenal heimsækir Liverpool á Anfield á morgun í ensku úrvalsdeildinni og tekur svo á móti AC Milan á þriðjudaginn í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 2.3.2012 20:30
Villas-Boas: Ekkert ósætti á milli mín og Lampard Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé rangt sem haldið hefur verið fram í fjölmiðlum að stirt sé á milli hans og miðvallarleikmannsins Frank Lampard. Enski boltinn 2.3.2012 18:15
Landsliðsþjálfari ekki ráðinn fyrr en undir lok tímabilsins Enska knattspyrnusambandið ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með að ráða nýjan landsliðsþjálfara. Enski boltinn 2.3.2012 16:45
Giggs tapar máli sínu gegn The Sun Skaðabótakröfu Ryan Giggs og Manchester United gagnvart enska götublaðinu The Sun hefur verið hafnað af breskum dómstólum. Enski boltinn 2.3.2012 15:17
Rooney verður með gegn Tottenham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Wayne Rooney verði klár í slaginn fyrir leik liðsins gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 2.3.2012 12:15
Gareth Bale tæpur fyrir stórleikinn gegn United Það eru stórleikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og þar má nefna að Tottenham tekur á móti Englandsmeistaraliði Manchester United á sunnudaginn. Tottenham fékk stóran skell s.l. sunnudag gegn Arsenal á útivelli, 5-2 tap var niðurstaðan, og meiðsli lykilmanna setja svip sinn á undirbúninginnn hjá Harry Redknapp knattspyrnustjóra Tottenham. Enski boltinn 2.3.2012 11:30
David Luiz: Lampard verður að fara hlusta á þjálfarann David Luiz, varnarmaður Chelsea, hefur gagnrýnt liðsfélaga sinn Frank Lampard fyrir að hlýða ekki stjóranum Andre Villas-Boas en ýmislegt hefur gengið á í samskiptum Villas-Boas og Lampard í vetur. Enski boltinn 1.3.2012 21:30
Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. Enski boltinn 1.3.2012 20:30
Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. Enski boltinn 1.3.2012 16:45