Sport Toure: Draumur að rætast Yaya Toure segir að það hafi verið frábær tilfinning að tryggja Manchester City sigur í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 14.5.2011 16:34 Rooney með 19 á bringunni Wayne Rooney hélt upp á meistaratitilinn í dag með því að raka sig af sér bringuhárin nema þau sem mynda töluna nítján eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Enski boltinn 14.5.2011 16:17 AG komið yfir í úrslitarimmunni - Arnór markahæstur AG Kaupmannahöfn er komið yfir í úrslitarimmunni gegn Bjerringbro-Silkeborg eftir sigur á útivelli í dag. Það þýðir að liðið getur tryggt sér titilinn í Danmörku í leiknum fræga á Parken um næstu helgi. Handbolti 14.5.2011 16:08 Wolfsburg bjargaði sæti sínu með sigri á Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 84 mínúturnar er Hoffenheim tapaði fyrir Wolfsburg, 3-1, á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 14.5.2011 15:29 Jafntefli hjá Jóhannesi Karli Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, gerði í dag jafntefli við Bournemouth í fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í ensku B-deildinni. Enski boltinn 14.5.2011 14:51 Ferguson: Strákarnir gefast aldrei upp Alex Ferguson, knattspyrnutstjóri Manchester United, hrósaði leikmönnum sínum mikið eftir að félagið tryggði sér í dag sinn nítjánda meistaratitil frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 14:38 Giggs: Löngunin lykillinn Ryan Giggs vann í dag sinn tólfta meistaratitil í Englandi frá upphafi er Manchester United varð meistari í nítjánda sinn frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 14:17 Blackpool og Wolves unnu mikilvæga sigra Fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni harðnaði enn í dag en Blackpool og Wolves fengu dýrmæt stig nú í hádeginu. Enski boltinn 14.5.2011 14:07 Rooney: Frábær tilfinning Wayne Rooney, hetja Manchester United í dag, segir að það hafi verið frábær tilfinning að fá að tryggja sínum mönnum nítjánda meistaratitil félagsins frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 13:49 Gylfi lofar nýju fagni ef hann skorar í dag Gylfi Þór Sigurðsson vill skora tíu mörk á sinni fyrstu leiktíð í þýsku úrvalsdeildinni en hennur lýkur í dag þegar lokaumferðin fer fram. Fótbolti 14.5.2011 13:15 Magnús Stefánsson til ÍBV Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV. Handbolti 14.5.2011 12:45 Mancini: Tevez á að fara ef hann er óánægður Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Carlos Tevez ætti að fara frá félaginu ef hann sé óánægður þar. Enski boltinn 14.5.2011 12:15 NBA í nótt: Memphis fékk oddaleik Memphis jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn Oklahoma City með sigri á heimavelli, 95-83, og knúði þar með fram oddaleik. Körfubolti 14.5.2011 11:00 Giggs getur bætt enn eitt metið í dag Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, verður leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar ef hann kemur við sögu í leiknum gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 14.5.2011 10:30 Landsliðsþjálfarinn kitlar Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá. Handbolti 14.5.2011 10:00 KR hefur ekki verið í þessari stöðu í átta ár Knattspyrnuspekingum hefur verið tíðrætt um það í vor hversu slæm byrjun KR-ingar hafi spillt fyrir þeim síðustu sumur og þeir hafi því ekki náð í Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir sannkallaða meistaraspilamensku á lokasprettinum. Íslenski boltinn 14.5.2011 09:00 Er 35 ára bið Man. City á enda? 35 ára bið Manchester City eftir titli gæti lokið í dag þegar liðið mætir Stoke City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Flestir spá Manchester-liðinu sigri í leiknum enda er það með talsvert sterkara lið á pappírnum fræga. Sá pappír telur aftur á móti ekki neitt þegar út á völlinn er komið og það veit Roberto Mancini, stjóri Manchester City. Enski boltinn 14.5.2011 08:00 Sigurður Ragnar: Verður sumar ungu stelpnanna Valskonur hafa unnið Íslandsmeistarabikarinn fimm ár í röð og tvöfalt undanfarin tvö tímabil. Stóra spurningin fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna er því eins og áður hvort að einhverju lið takist að velta Valsstúlkum af toppnum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með undirbúningstímabilinu og hann hefur mikla trú á því að Stjörnustúlkur geti gert titilbaráttuna virkilega spennandi í sumar. Íslenski boltinn 14.5.2011 07:00 Manchester City enskur bikarmeistari Bæði liðin í Manchester geta leyft sér að fagna í dag þar sem að Manchester City varð í dag enskur bikarmeistari. Þetta var fyrsti stóri titill félagsins í 35 ár. Enski boltinn 14.5.2011 00:28 Nítjándi meistaratitill Manchester United staðreynd Manchester United slapp fyrir horn gegn Blackburn í dag og tryggði sér nítjánda meistaratitil sinn í sögunni með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 14.5.2011 00:24 Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. Íslenski boltinn 13.5.2011 22:02 Alfreð neðstur í skotkeppni í sjónvarpsþætti - myndband Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason átti fremur erfitt uppdráttar í skotkeppni í belgískum sjónvarpsþætti á dögunum. Fótbolti 13.5.2011 21:15 Ferguson ætlar að gefa Hernandez langa hvíld Javier Hernandez mun fá gott sumarfrí eftir að hafa spilað sitt fyrsta heila tímabil í ensku úrvalsdeildinni að sögn knattspyrnustjóra hans hjá Manchester United, Alex Ferguson. Enski boltinn 13.5.2011 20:30 Rummenigge vill binda endi á vináttulandsleiki Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern München, segir að minnka þurfi álagið á leikmenn í dag og að besta leiðin til þess sé að hætta að spila vináttulandsleiki. Fótbolti 13.5.2011 19:45 Van Basten orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti. Enski boltinn 13.5.2011 18:15 Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Maxi Andrade, framherji bólivíska liðsins San Jose, er sjóðheitur á Youtube þessa dagana eftir að hafa klúðra marktækifæri lífs síns. Fótbolti 13.5.2011 18:05 Kristrún í Val Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Körfubolti 13.5.2011 17:30 Butt kominn aftur heim eftir misheppnað ævintýri í Hong Kong Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og Newcastle, er kominn aftur til Englands eftir fremur misheppnaða dvöl hjá knattspyrnufélagi í Hong Kong. Fótbolti 13.5.2011 16:45 Schumacher sigursælastur á Spáni Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Formúla 1 13.5.2011 16:10 Nowitzky keppir mögulega í tennis í sumar NBA-stjarnan Dirk Nowitzky var nýlega skráður í tennisklúbb í heimalandi sínu, Þýskalandi, og kemur jafnvel til greina að hann muni keppa fyrir hönd félagsins í sumar. Körfubolti 13.5.2011 16:00 « ‹ ›
Toure: Draumur að rætast Yaya Toure segir að það hafi verið frábær tilfinning að tryggja Manchester City sigur í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 14.5.2011 16:34
Rooney með 19 á bringunni Wayne Rooney hélt upp á meistaratitilinn í dag með því að raka sig af sér bringuhárin nema þau sem mynda töluna nítján eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Enski boltinn 14.5.2011 16:17
AG komið yfir í úrslitarimmunni - Arnór markahæstur AG Kaupmannahöfn er komið yfir í úrslitarimmunni gegn Bjerringbro-Silkeborg eftir sigur á útivelli í dag. Það þýðir að liðið getur tryggt sér titilinn í Danmörku í leiknum fræga á Parken um næstu helgi. Handbolti 14.5.2011 16:08
Wolfsburg bjargaði sæti sínu með sigri á Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 84 mínúturnar er Hoffenheim tapaði fyrir Wolfsburg, 3-1, á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 14.5.2011 15:29
Jafntefli hjá Jóhannesi Karli Huddersfield, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, gerði í dag jafntefli við Bournemouth í fyrri viðureign liðanna í umspili um sæti í ensku B-deildinni. Enski boltinn 14.5.2011 14:51
Ferguson: Strákarnir gefast aldrei upp Alex Ferguson, knattspyrnutstjóri Manchester United, hrósaði leikmönnum sínum mikið eftir að félagið tryggði sér í dag sinn nítjánda meistaratitil frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 14:38
Giggs: Löngunin lykillinn Ryan Giggs vann í dag sinn tólfta meistaratitil í Englandi frá upphafi er Manchester United varð meistari í nítjánda sinn frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 14:17
Blackpool og Wolves unnu mikilvæga sigra Fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni harðnaði enn í dag en Blackpool og Wolves fengu dýrmæt stig nú í hádeginu. Enski boltinn 14.5.2011 14:07
Rooney: Frábær tilfinning Wayne Rooney, hetja Manchester United í dag, segir að það hafi verið frábær tilfinning að fá að tryggja sínum mönnum nítjánda meistaratitil félagsins frá upphafi. Enski boltinn 14.5.2011 13:49
Gylfi lofar nýju fagni ef hann skorar í dag Gylfi Þór Sigurðsson vill skora tíu mörk á sinni fyrstu leiktíð í þýsku úrvalsdeildinni en hennur lýkur í dag þegar lokaumferðin fer fram. Fótbolti 14.5.2011 13:15
Magnús Stefánsson til ÍBV Magnús Stefánsson, sem leikið hefur með Fram undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 1. deildarlið ÍBV. Handbolti 14.5.2011 12:45
Mancini: Tevez á að fara ef hann er óánægður Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Carlos Tevez ætti að fara frá félaginu ef hann sé óánægður þar. Enski boltinn 14.5.2011 12:15
NBA í nótt: Memphis fékk oddaleik Memphis jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn Oklahoma City með sigri á heimavelli, 95-83, og knúði þar með fram oddaleik. Körfubolti 14.5.2011 11:00
Giggs getur bætt enn eitt metið í dag Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, verður leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar ef hann kemur við sögu í leiknum gegn Blackburn í dag. Enski boltinn 14.5.2011 10:30
Landsliðsþjálfarinn kitlar Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá. Handbolti 14.5.2011 10:00
KR hefur ekki verið í þessari stöðu í átta ár Knattspyrnuspekingum hefur verið tíðrætt um það í vor hversu slæm byrjun KR-ingar hafi spillt fyrir þeim síðustu sumur og þeir hafi því ekki náð í Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir sannkallaða meistaraspilamensku á lokasprettinum. Íslenski boltinn 14.5.2011 09:00
Er 35 ára bið Man. City á enda? 35 ára bið Manchester City eftir titli gæti lokið í dag þegar liðið mætir Stoke City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Flestir spá Manchester-liðinu sigri í leiknum enda er það með talsvert sterkara lið á pappírnum fræga. Sá pappír telur aftur á móti ekki neitt þegar út á völlinn er komið og það veit Roberto Mancini, stjóri Manchester City. Enski boltinn 14.5.2011 08:00
Sigurður Ragnar: Verður sumar ungu stelpnanna Valskonur hafa unnið Íslandsmeistarabikarinn fimm ár í röð og tvöfalt undanfarin tvö tímabil. Stóra spurningin fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna er því eins og áður hvort að einhverju lið takist að velta Valsstúlkum af toppnum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með undirbúningstímabilinu og hann hefur mikla trú á því að Stjörnustúlkur geti gert titilbaráttuna virkilega spennandi í sumar. Íslenski boltinn 14.5.2011 07:00
Manchester City enskur bikarmeistari Bæði liðin í Manchester geta leyft sér að fagna í dag þar sem að Manchester City varð í dag enskur bikarmeistari. Þetta var fyrsti stóri titill félagsins í 35 ár. Enski boltinn 14.5.2011 00:28
Nítjándi meistaratitill Manchester United staðreynd Manchester United slapp fyrir horn gegn Blackburn í dag og tryggði sér nítjánda meistaratitil sinn í sögunni með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 14.5.2011 00:24
Martin heitur í fyrsta leik ÍA - úrslit kvöldsins Enski markahrókurinn Gary Martin fór mikinn hjá ÍA í kvöld þegar 1. umferð 1. deildar karla fór fram. Martin skoraði tvö mörk í góðum útisigri ÍA gegn HK. Íslenski boltinn 13.5.2011 22:02
Alfreð neðstur í skotkeppni í sjónvarpsþætti - myndband Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason átti fremur erfitt uppdráttar í skotkeppni í belgískum sjónvarpsþætti á dögunum. Fótbolti 13.5.2011 21:15
Ferguson ætlar að gefa Hernandez langa hvíld Javier Hernandez mun fá gott sumarfrí eftir að hafa spilað sitt fyrsta heila tímabil í ensku úrvalsdeildinni að sögn knattspyrnustjóra hans hjá Manchester United, Alex Ferguson. Enski boltinn 13.5.2011 20:30
Rummenigge vill binda endi á vináttulandsleiki Karl-Heinz Rummenigge, forseti Bayern München, segir að minnka þurfi álagið á leikmenn í dag og að besta leiðin til þess sé að hætta að spila vináttulandsleiki. Fótbolti 13.5.2011 19:45
Van Basten orðaður við Chelsea Enskir fjölmiðlar fullyrða að Hollendingurinn Marco van Basten sé einn þeirra sem komi hvað helst til greina sem eftirmaður núverandi knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti. Enski boltinn 13.5.2011 18:15
Hvernig var hægt að klúðra þessu færi? Maxi Andrade, framherji bólivíska liðsins San Jose, er sjóðheitur á Youtube þessa dagana eftir að hafa klúðra marktækifæri lífs síns. Fótbolti 13.5.2011 18:05
Kristrún í Val Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Körfubolti 13.5.2011 17:30
Butt kominn aftur heim eftir misheppnað ævintýri í Hong Kong Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og Newcastle, er kominn aftur til Englands eftir fremur misheppnaða dvöl hjá knattspyrnufélagi í Hong Kong. Fótbolti 13.5.2011 16:45
Schumacher sigursælastur á Spáni Fimmta umferð Formúlu 1 meistaramótsins er um aðra helgi á Spáni og Mercedes liðið ætlar sér góðan árangur, eftir að liðinu óx nokkuð ásmeginn í síðustu keppni. Michale Schumacher hefur oftast unnið á brautinni, eða sex sinnum en hann ekur Mercedes. Formúla 1 13.5.2011 16:10
Nowitzky keppir mögulega í tennis í sumar NBA-stjarnan Dirk Nowitzky var nýlega skráður í tennisklúbb í heimalandi sínu, Þýskalandi, og kemur jafnvel til greina að hann muni keppa fyrir hönd félagsins í sumar. Körfubolti 13.5.2011 16:00