Glamour

Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo
Leikkonan og fyrirsætan auglýsir skónna frægu.

Fetar í fótspor stóru systur
Litla systir Kate Moss, Lottie Moss, er í fyrsta sinn á forsíðu Vogue.

Cara nýtt andlit Rimmel
Eftir smá hlé frá fyrirsætustörfum kemur Cara Delevingne sterk aftur

Borðaðu sumartískuna 2016
Nú er hægt að fá fötin beint af pöllunum á kaffiborðið

Lærðu að farða þig eins og Adele
Förðunarmeistari Adele afhjúper leyndarmálin á bakvið förðunina hjá söngkonunni

Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum
Enginn vorbragur í fatavali stjarnana.

"Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“
Hvað finnst Andra Snæ Magnassyni um hitt og þetta?

M.I.A. í samstarfi við H&M.
Listamaðurinn M.I.A. sendir frá sér nýtt lag og myndband.

Ilmvatnsglasið eins og köttur
Ilmvatn frá sjálfri Grace Goddington

200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell.
Fyrirsætan Naomi Campbell var að gefa út nýja bók.

Anne Hathaway eignast strák
Leikkonan og Adam Shulman eignast sitt fyrsta barn.

"Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“
Kerry Washington þekkti ekki sjálfa sig á forsíðu Adweek.

Misbrigði: Erindi II
Sýningin annars árs nema við fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood
Monica Rose á heiðurinn að flottum fatastíl stjarnana.

Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu
Fyrirsætan þótti of horuð af samtökunum ASA.

Vaccarello til Saint Laurent
Hönnuðurinn fór frá Versus Versace fyrr í dag

Kylie Jenner eða Solla Stirða?
Nýjasta forsíðumyndin af Jenner systurinni er ansi mikið unnin

Hedi Slimane kveður Saint Laurent
Fatahönnuðurinn hættur eftir fjögur farsæl ár hjá franska tískuhúsinu.

Beyoncé hannar ræktarfatnað
Línan Ivy Park er væntanleg þann 14. apríl næstkomandi.

Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla
Skóhönnuðurinn Christian Louboutin hefur hannað skólínu fyrir alla húðliti

Viltu vinna handgert skópar frá Kalda?
Glamour og Kalda gleðja heppinn lesanda með glænýju skópari frá íslenska merkinu.

Cara Delevingne fyrir Saint Laurent
Fyrirsætan í nýjustu herferð franska tískuhússins.

Förðunarstrákarnir á Youtube
Þetta eru strákarnir sem ráða ríkjum í förðunarsamfélaginu á Youtube

Kominn tími á strigaskóna
Sólin hækkar á lofti og tímabært að létta skóbúnaðinn í takt við nýja árstíð.

Ný herðferð hjá Gucci
Gucci kynnir haust 2016 herferðina.

Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel?
Leikarinn Patrick Dempsey sýnir á sér nýja hlíð

Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna
Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust.

Nýtt íslenskt skómerki.
KALDA hefur frumsýnt nýtt skómerki

Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn
Munu kosta rúmar 4 milljónir króna og fáanleg í sumar.

Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé
Jillian Mercado lætur vöðvahrörnunarsjúkdóm ekki stoppa sig í að auglýsa fyrir drottninguna sjálfa