Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour