Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fara saman á túr Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fara saman á túr Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Instagram-væn markaðsherferð Gucci Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour