Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel fyrr í vetur. vísir/getty Körfuboltakappinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að reyna að komast inn í nýliðaval NBA-deildarinnar í sumar. Jón Axel hefur farið á kostum með Davidson háskólanum á síðustu tímabilum en hann hefur verið einn lykilmaður skólans í sterkri deild í Bandaríkjunum. Grindvíkingurinn hefur verið valinn í hvert stjörnuliðið á fætur öðru en hann greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hann ætli að láta á það reyna að komast inn í NBA-nýliðavalinu. View this post on InstagramAfter Careful Consideration with my family, trainer and coaches, I believe it is in my best interest to declare for the 2019 NBA Draft with the option of returning for my senior year. Based off of the new rules, I will hire an agent. I appreciate the support of my family, teammates, friends, the coaching staff and the Davidson Community for their endless support. I am very excited to pursue my goal and also excited about the opportunity to return to Davidson as well. #TCC A post shared by Jón Axel Guðmundsson (@jaxelinn) on Apr 17, 2019 at 11:02am PDT Jón Axel segir að hann hafi tekið ákvörðunina eftir ítarlegt samtal við fjölskylduna sína og þjálfara. Gangi það ekki eftir mun hann snúa til baka í Davidson háskólann. Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Körfuboltakappinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að reyna að komast inn í nýliðaval NBA-deildarinnar í sumar. Jón Axel hefur farið á kostum með Davidson háskólanum á síðustu tímabilum en hann hefur verið einn lykilmaður skólans í sterkri deild í Bandaríkjunum. Grindvíkingurinn hefur verið valinn í hvert stjörnuliðið á fætur öðru en hann greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hann ætli að láta á það reyna að komast inn í NBA-nýliðavalinu. View this post on InstagramAfter Careful Consideration with my family, trainer and coaches, I believe it is in my best interest to declare for the 2019 NBA Draft with the option of returning for my senior year. Based off of the new rules, I will hire an agent. I appreciate the support of my family, teammates, friends, the coaching staff and the Davidson Community for their endless support. I am very excited to pursue my goal and also excited about the opportunity to return to Davidson as well. #TCC A post shared by Jón Axel Guðmundsson (@jaxelinn) on Apr 17, 2019 at 11:02am PDT Jón Axel segir að hann hafi tekið ákvörðunina eftir ítarlegt samtal við fjölskylduna sína og þjálfara. Gangi það ekki eftir mun hann snúa til baka í Davidson háskólann.
Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira