Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 18:15 Gulldrengir Frakklands. Vísir/getty Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira