Fleiri fréttir

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir

Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Ís­lands­heim­sóknar hús­mæðranna beðið með eftir­væntingu

Eftir síðasta þátt af þættinum The Real Housewives of Orange County, sem sýndur var á mánudag, var sýnt hverju áhorfendur og aðdáendur þessa vinsæla raunveruleikaþáttar mega eiga von á í komandi seríu. Leikur ferð þessara kvenna til Íslands þar stórt hlutverk.

Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum

Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum.

Dísa Jakobs með tónleika á Græna hattinum

Eftir áralanga búsetu erlendis er Dísa Jakobsdóttir flutt aftur heim og fagnar nú útgáfu nýrrar breiðskífu, Reflections, með tónleikahaldi á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld.

Fallon skoraði á Westbrook í körfubolta

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Russell Westbrook, einn besta körfuboltamann heims, í heimsókn í vikunni og ræddi við hann um lífið og tilveruna.

Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni

Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Uppeldisráð sem virka

Uppeldishlutverkinu fylgir ábyrgð. Allir sem því sinna hafa gott af því að tileinka sér gagnreyndar uppeldisaðferðir í stað þess að renna blint í sjóinn. Gyða Haraldsdóttir féllst á að nefna nokkrar.

Dómsmál gegn Secret Solstice tekið fyrir

Í dag er fyrirtaka í máli Þorsteins Stephensen gegn tónlistarhátíðinni Secret Solstice en Þorsteinn stefndi hátíðinni fyrir vangoldin laun. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru bjartsýnir á góða niðurstöðu.

Sveitasetur Vladimir Putin er 1500 fermetra villa

Vladimir Putin er einn valdamesti maður heims enda forseti Rússlands. Putin er vellauðugur og má finna umfjöllun um sveitasetur hans í Rússlandi inni á vefsíðunni ViralThread.

Töff að vera nörd

Soffía Elín Sigurðardóttir unglingasálfræðingur stendur fyrir námskeiðum fyrir ungt fólk með nördaáhugamál á borð við vísindaskáldskap, kortaspil og herkænskuleiki.

Fyrsta húðflúrið í 76 ára afmælisgjöf

Eygló Jóna Gunnarsdóttir er 76 ára og fékk sér sitt fyrsta tattú um helgina. Lúthersrós á handlegginn varð fyrir valinu og það var barnabarn hennar, Ívar Østerby Ævarsson, sem skellti tattúinu á hana.

Bubbi verið edrú í 21 ár

Tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens hefur verið edrú í 21 ár í dag en hann greinir frá þessu á Facebook í morgun.

Athafnamenn ólmir í Fjölnisveg

Eitt þekktasta hús Þingholtanna er komið á sölu og fasteignamatið er 156 milljónir. Nú bíða eflaust margir spenntir eftir að sjá hver næsti eigandi verður en hingað til hafa forstjórar og viðskiptamenn verið ólmir í þessa flottu eign.

Hundurinn sem syngur Ave Maria

Lagið Ave Maria eftir Franz Scoobert er gríðarlega þekkt lag og heyrist það við mörg tilefni um heim allan.

Geirvörturnar í aðalhlutverki í skíðaferð

Jake Alewel skellti sér á dögunum á skíði og tók GoPro vélina sína með. Alewel er með GoPro Hero 5 Black sem hægt er að stilla á þann máta að hún fylgir ákveðnum hlut alla upptökuna.

Það er langbest að vera á Íslandi

Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur.

Sjá næstu 50 fréttir