Lífið

Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alex Ohanian og Serena Williams á góðri stundu.
Alex Ohanian og Serena Williams á góðri stundu. vísir/getty

Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram.

Williams er ein allra besta tenniskona allra tíma en hún eignaðist barnið með eiginmanni sínum Alex Ohanian.

Hér að neðan má sjá þessa fallegu mynd sem Serena Williams birti fyrr í dag.

Meet Alexis Olympia Ohanian Jr. You have to check out link in bio for her amazing journey. Also check out my IG stories

A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira