Lífið

Fallon skoraði á Westbrook í körfubolta

Stefán Árni Pálsson skrifar
Westbrook leikur með Oklahoma City Thunder.
Westbrook leikur með Oklahoma City Thunder.

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Russell Westbrook, einn besta körfuboltamann heims, í heimsókn í vikunni og ræddi við hann um lífið og tilveruna.

Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili.

Fallon bauð Westbrook að taka leik við sig í tölvuleiknum vinsæla NBA Jam og var viðureignin nokkuð spennandi eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira