Lífið

Einu sinni var Peter Dinklage í pönkbandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tók sig vel út í sveitinni.
Tók sig vel út í sveitinni. vísir/getty

Peter Dinklage hefur heldur betur slegið í gegn undanfarin ár í þáttunum Game of Thrones en hann fer með hlutverk Tyrion Lannister.

Fyrir mörgum árum var Dinklage í pönkbandi sem bar nafnið Whizzy. Sveitin kom aðallega fram í byrjun tíunda áratugarins og má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af leikaranum á sviðinu hér að neðan.

Skrautleg sveit. vísir/getty
Dinklage var ávallt fremstur í sveitinni. vísir/getty


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira