Fleiri fréttir

Blygðunarlaus metnaður

Sif Sigmarsdóttir gaf út vísindaskáldsöguna I am Traitor í Bretlandi í vikunni. Bókina skrifaði hún á ensku en að fá samning hjá breskum útgefanda segir hún jafn erfitt og að nálgast drottninguna. Ferlið var ekki áreynslulaust.

Blómin launa gott atlæti

Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Guðmundur Jóhann Jónsson hlutu viðurkenningu umhverfis-og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar að Kópavogsbakka 15.

Kíkti í heimsókn til Lönu Del Ray og lék í myndbandi

Eðvarð Egilsson, fyrirsæta, tónlistarmaður og leikari, er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi Lönu Del Ray við lagið White Mustang. Hann fékk hlutverkið í gegnum Facebook og kíkti svo í heimsókn til Lönu í smá spjall.

Skáldað í eyðurnar

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur með meiru, tekur þátt í bókmenntahátíð í dag með viðburði í Barnahellinum í Norræna húsinu. Hún hefur útbúið myndasögu með eyðum sem má fylla í.

Þurfum á Guði að halda

Jón Ómar Gunnarsson er nýr prestur í Efra-Breiðholti. Hann upplifir daglega samfylgd Guðs þegar hann horfir á barn sitt og fegurð sköpunarverksins. Líka þar sem ríkir góður andi manna í millum. Þar er Guð að verki.

Fór á íbúfen kúrinn

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess.

Ekki fyrir lofthrædda

Björgvin Eggertsson fór til Svíþjóðar þar sem hann lærði að klifra í trjám og snyrta tré úr mikilli hæð. Hann mælir ekki með því fyrir lofthrædda.

Góðir staðir fyrir fyrsta stefnumót

Það að fara á fyrsta stefnumót getur verið ansi stressandi. Hvert á maður að fara, hvað á maður að gera og hvað í fjandanum á maður að tala um? Góður áfangastaður fyrir fyrsta deit getur reddað ýmsu og þess vegna leituðum við við á náðir nokkurra sérfræðinga,sem eru ýmist á lausu eða í sambandi, til að gefa lesendum góð ráð um hvert er sniðugt að fara á fyrsta stefnumóti.

Lotta fer inn í leikhús

Mikilli vinnutörn er að ljúka hjá Sigsteini Sigurbergssyni sem í sumar hefur skemmt með Leikhópnum Lottu. Sigsteinn er þekktur fyrir skemmtilega sviðsframkomu og húmor sem stundum er pínulítið neðan beltis. 

Út að borða með besta vininum

Björt Ólafsdóttir lagði nýlega til að veitingahúsaeigendur fengju sjálfir að ráða því hvort gæludýr væru leyfð á stöðum þeirra. Veitingahúsaeigandanum Hrefnu Sætran þykir tillagan áhugaverð.

Ísland með í FIFA 18

Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.

Aaron Paul mættur aftur til landsins

Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad.

Sjá næstu 50 fréttir