Lífið

Conan O'Brien neyddi starfsmann sinn til að vera í Star Trek búningi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð fyndið atvik í spjallþættinum Conan.
Nokkuð fyndið atvik í spjallþættinum Conan.

Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien neyddi starfsmann sinn að koma fram í þætti sínum í Star Trek búningi.

Schlansky er gríðarlegur Star Wars maður og telur hann að kvikmyndirnar séu  í allt öðrum gæðaflokki en Star Trek.

O'Brien er yfirmaður hans og tilkynnti honum einn daginn að hann þyrfti að koma fram í þættinum í Star Trek búningi og útskýra fyrir áhorfendum af hverju Star Wars væri svona miklu betra en Star Trek. Hann er jú yfirmaður hans og því gat hann ekki sagt nei við þessu verkefni.

Hér að neðan má sjá útkomuna.   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira