Lífið

Áttu að giska á nöfn fyrirtækja með því að skoða þessar myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegur leikur.
Skemmtilegur leikur.

Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en fyrsti þáttur haustsins fór í loftið á dögunum. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum og byrjaði hann með nýjan lið í þættinum á föstudaginn síðastliðinn en þá áttu keppendur að giska á nafn fyrirtækja með því að horfa á skemmtilegar samsettar myndir.

Keppendur fengu nokkrar myndir upp á skjáinn og áttu að giska á nafn fyrirtækja eins fljótlega og þau gátu.

Í klippunni sem fylgir fréttinni má sjá keppendur spreyta sig á flokknum Brjálaður bissness.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira