Lífið

Bubbi verið edrú í 21 ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bubbi hefur verið edrú í yfir tuttugu ár.
Bubbi hefur verið edrú í yfir tuttugu ár.

Tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens hefur verið edrú í 21 ár í dag en hann greinir frá þessu á Facebook í morgun.

Þar segir hann: „21 ár <3"

Bubbi Morthens hefur í áraraðir talað mjög opinskátt um neyslu sína á sínum tíma og hefur hann prófað svo gott sem öll fíkniefni.

Bubbi er dag í fullu fjöri og mætir hann í ræktina á hverjum einasta morgni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira