Lífið

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham

Benedikt Bóas skrifar
Páll Óskar verður flottur í Höllinni.
Páll Óskar verður flottur í Höllinni. Vísir/Anton Brink

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Mikil áhersla er lögð á alla umgjörð. Sex mánuðir fóru til að mynda í að hanna búninga og einn þeirra er skreyttur 15 kílóum af bleikum fjöðrum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira