Fleiri fréttir

Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel

Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá.

Rooney: Lífstíllinn hentaði mér

Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set.

Fellaini framlengir við United

Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United.

Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins.

United staðfesti komu Fred

Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu.

Jens Lehmann yfirgefur Arsenal

Fyrrverandi markvörður félagsins verður ekki áfram hluti af þjálfarateyminu undir stjórn Unai Emery.

Wilshere yfirgefur Arsenal

Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út.

Jorginho nálgast City

Manchester City eru að ganga frá samningum við Napoli um kaup á Jorginho en þessu greinir Sky Sports fréttastofan frá.

Martial vill yfirgefa United

Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans.

Fekir fer ekki til Liverpool

Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir