Enski boltinn

Sjáðu alla innbyrðisleikdaga „risanna“ í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
David Silva fagnar marki á móti Manchester United á síðustu leiktíð.
David Silva fagnar marki á móti Manchester United á síðustu leiktíð. Vísir/Getty

Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út alla leikdaga í deildinni á keppnistímabilinu 2018-19 en fyrsta umferðin mun fara fram 11. ágúst næstkomandi.

Arsenal fær tvö mjög erfið verkefni í byrjun móts á móti Manchester City og Chelsea en þetta verður mun auðveldara hjá liðum eins og Manchester United og Liverpool.

Hér fyrir neðan má síðan sjá yfirlit yfir það hvenær stóru liðin í deildinni mætast innbyrðis á komandi tímabili. Fólkið á ESPN tók þetta saman og setti upp í aðgengilegar töflur. 
 


 


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.