Fleiri fréttir

Var kærður en ætlar ekki að taka niður slaufuna

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að að taka niður gulu slaufuna þrátt fyrir að hafa verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ólöglegan klæðaburð.

Mane: Getum unnið öll lið í heiminum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár.

Svanirnir í átta liða úrslit í fyrsta skipti í 54 ár

Swansea er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir að liðið marði 2-0 sigur á Sheffield Wednesday í endurteknum leik liðanna í Wales í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1964 sem Svanirnir fara í átta liða úrslit.

Reading fjórum stigum frá fallsæti eftir tap

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem mistókst að vinna fimmta leikinn í röð er liðið tapaði 3-1 fyrir Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Wilshere brjálaður út í Pawson dómara

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við nokkrar ákvarðanir Craig Pawson, dómara, í úrslitaleik Arsenal og Man. City í fyrradag.

Jóhann Berg leikmaður mánaðarins

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði.

Pep: Stærri bikarar í boði

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins.

„Hvar var Alexis Sanchez?“

Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United.

Wenger: Þetta var rangstaða

Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn.

Aguero: Þetta var ekki brot

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City.

Pochettino: Þeir gerðu þetta erfitt

Mauricio Pochettino var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í dag en Harry Kane skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu.

Lingard tryggði United sigur

Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar.

Hörður Björgvin og félagar töpuðu fyrir Cardiff

Cardiff vann slag Íslendingaliðanna í ensku 1. deildinni í dag með einu marki gegn engu. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Bristol en Aron Einar Gunnarsson er enn fjarri góðu gamni í liði Cardiff.

Eigendur West Ham bornir saman við Hitler

Mikil reiði ríkir á meðal stuðninsgmanna West Ham gangvart eigendum félagsins og gengu nokkrir stuðningsmenn svo langt í gær að segja eigendurna hafa skaðað austurhluta Lundúna meira en Adolf Hitler.

Willian: Mourinho er frábær stjóri

Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina.

Conte: Þetta er búið

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

Troy Deeney hetja Watford

Troy Deeny skoraði sigurmark Watford gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir