Fleiri fréttir

Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað

Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld.

Sex marka leikur á Emirates

Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld.

Man. City er enn með Sanchez í sigtinu

Þó svo það hafi ekki gengið hjá Man. City að fá Alexis Sanchez frá Arsenal síðasta sumar þá hefur áhugi félagsins á leikmanninum ekkert dvínað.

Evans líklega á förum frá WBA í janúar

Varnarmaðurinn Jonny Evans varð nokkuð óvænt einn af heitustu bitum enska leikmannamarkaðarins í lok sumars og hann er að sjálfsögðu í umræðunni rétt áður en félagaskiptaglugginn opnar á ný.

Bergkamp rekinn frá Ajax

Edwin van der Sar og Marc Overmars ákváðu að reka stóran hluta þjálfarateymis félagsins eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Klopp: Verð ekki jafn lengi og Wenger

Jürgen Klopp hefur verið í tvö hjá Liverpool en efast um að hann verði jafn lengi í starfinu þar og Arsene Wenger hefur verið hjá Arsenal.

Nær Arsenal að hefna ófaranna? | Myndband

Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina en fyrsti leikur umferðarinnar er stórleikur Arsenal og Liverpool en fyrri viðureign liðanna fór 4-0 fyrir Liverpool.

Ekki orðinn brjálaður yfir að vera ekki búinn að skora

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hafa komið liða mest á óvart í vetur og sitja í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jóhann Berg er ánægður með eigin frammistöðu og segist finna fyrir trausti frá stjóra Burnley.

Gylfi: Næstu vikur geta breytt öllu

Gylfi Þór Sigurðsson telur að Everton geti umbreytt tímabilinu með því að ná góðum úrslitum í leikjum sínum yfir jólahátíðirnar.

Pochettino: Sýnið Dele þolinmæði

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið fólk um að sýna Dele Alli þolinmæði en hann hefur ekki verið að spila vel upp á síðkastið.

Wenger vill hefna sín á Liverpool

Arsenal var tekið í bakaríið á Anfield fyrr í vetur er liðið tapaði þar 4-0 gegn Liverpool. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki gleymt þeim leik.

Wilshere: Ég vil vera áfram

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segist vilja vera áfram hjá félaginu en hann hefur mikið verið orðaður við för upp á síðkastið.

Hörður Björgvin mætir Man City

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City.

Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann

Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um.

Guardiola afskrifar fernuna

Segir ómögulegt að liðið geti unnið allar fjórar keppninnar sem Manchester City er enn í.

Góð tilbreyting að mæta Manchester United

Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Allardyce: Siggy, vá

Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær.

Mesta sirkusmark sem sést hefur │ Myndband

Fyrsta marks viðureignar Watford og Huddersfield á Vicarage Road í Watford um helgina var "einhver mesti sirkus sem að um getur,“ að mati sérfræðinganna í Messunni.

Sjá næstu 50 fréttir