Fleiri fréttir

Diego Costa: Chelsea vill losna við mig

Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum.

Var með fallegasta brosið í fótboltanum

Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu.

Sky: Klopp búinn að hitta Salah

Þýski stjóri Liverpool er í fríi á Íslandi en virðist á góðri leið með að landa Mohamed Salah frá AS Roma.

Juan Mata myndaði úr Hallgrímskirkjuturni

Juan Mata, leikmaður Manchester United á Englandi, er staddur í fríi á Íslandi um þessar mundir en í gær birti kappinn fallega yfirlitmynd af miðborg Reykjavíkur en myndina skaut hann úr Hallgrímskirkjuturni.

Fletcher á leið til Stoke

Darren Fletcher, fyrrverandi leikmaður Manchester United, gengur til liðs við Stoke City í sumar.

Mata í Víti

Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur verið á ferð um Ísland undanfarna daga.

Sjá næstu 50 fréttir