Fleiri fréttir

Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg

Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað.

Haukur Heiðar sænskur meistari

Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK eru Svíþjóðarmeistarar eftir sigur á Kalmar í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Sigur City gerir út um titilvonir United

Sigri Manchester City nágranna sína í Manchester United í dag verða titilvonir United að engu. Þetta segir miðjumaðurinn knái í liði City Bernardo Silva.

Sísí verður í Eyjum næstu ár

Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV.

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær.

Fyrri Superclasico frestað vegna veðurs

Fyrri leik Superclasico, viðureign argentísku risanna og erkifjendanna Boca Juniors og River Plate í úrslitum Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku hefur verið frestað vegna veðurs.

Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu.

Annar sigur Newcastle í röð

Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn.

Markalaust í Leicester

Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn.

Verður United fyrst liða til að vinna meistarana?

Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé.

Viljum enda árið með sigri 

Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu.  

Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum.

Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar.

Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp

Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir