Fleiri fréttir

Özil: Wenger var ástæðan afhverju ég kom

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur farið fögrum orðum um stjóra sinn Arsene Wenger sem tilkynnti það í gær að hann myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Ásgeir framlengir við KA

Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn.

KR afhjúpaði nýja bláa treyju

KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

Bröndby vann toppslaginn

Bröndby hafði betur í uppgjöri toppliðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Valur er meistari meistaranna

Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð.

Gylfi hefur „tekið góðum framförum“

Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið.

Alonso í þriggja leikja bann

Marcos Alonso mun ekki vera í liði Chelsea gegn Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en hann var dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu í dag.

Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth.

Ronaldo bjargaði stigi

Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum.

Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur

Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega.

Sjá næstu 50 fréttir