Valur er meistari meistaranna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 18:52 Valsmenn fögnuðu sigri á Hlíðarenda vísir/sigurjón Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var lítið að frétta fyrstu 10-15 mínúturnar, Sigurður Egill Lárusson fékk eitt hálffæri en fleira markvert gerðist ekki. Valsmenn voru ívið sterkari frá upphafi og skoruðu fyrsta markið á 29. mínútu. Einar Karl Ingvarsson átti þá frábæra sendingu inn á Patrick Pedersen sem kláraði færið eins og framherja er lagið. Eyjamenn vöknuðu aðeins til lífsins eftir markið en það voru Valsarar sem áttu næsta mark, Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Einkar einfalt mark sem Kristján Guðmundsson hefur ekki verið sáttur með að fá á sig. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks minnkaði Kaj Leo í Bartalsstovu hins vegar muninn fyrir ÍBV. Shabab Zahedi vann boltann fyrir Eyjamenn og kom honum á Færeyinginn sem kláraði með þrumuskoti upp við stöngina. Staðan 2-1 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn byrjaði eins og sá fyrri, alveg einstaklega rólega. Valsmenn voru meira með boltann en gerðu lítið við hann, náðu ekki að skapa sér nein afgerandi færi. Þegar leið á hálfleikinn fór meiri hiti að færast í leikinn en ekki náðu liðin að nýta sér það. Eyjamenn gerðu sig tvisar mjög líklega til þess að jafna leikinn undir lok leiksins þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sindri Snær Magnússon voru hársbreidd frá því að skora. Jöfnunarmarkið kom hins vegar ekki, bikarmeistarar ÍBV lutu í lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega og var lítið að frétta fyrstu 10-15 mínúturnar, Sigurður Egill Lárusson fékk eitt hálffæri en fleira markvert gerðist ekki. Valsmenn voru ívið sterkari frá upphafi og skoruðu fyrsta markið á 29. mínútu. Einar Karl Ingvarsson átti þá frábæra sendingu inn á Patrick Pedersen sem kláraði færið eins og framherja er lagið. Eyjamenn vöknuðu aðeins til lífsins eftir markið en það voru Valsarar sem áttu næsta mark, Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Einkar einfalt mark sem Kristján Guðmundsson hefur ekki verið sáttur með að fá á sig. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks minnkaði Kaj Leo í Bartalsstovu hins vegar muninn fyrir ÍBV. Shabab Zahedi vann boltann fyrir Eyjamenn og kom honum á Færeyinginn sem kláraði með þrumuskoti upp við stöngina. Staðan 2-1 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn byrjaði eins og sá fyrri, alveg einstaklega rólega. Valsmenn voru meira með boltann en gerðu lítið við hann, náðu ekki að skapa sér nein afgerandi færi. Þegar leið á hálfleikinn fór meiri hiti að færast í leikinn en ekki náðu liðin að nýta sér það. Eyjamenn gerðu sig tvisar mjög líklega til þess að jafna leikinn undir lok leiksins þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sindri Snær Magnússon voru hársbreidd frá því að skora. Jöfnunarmarkið kom hins vegar ekki, bikarmeistarar ÍBV lutu í lægri hlut gegn Íslandsmeisturum Vals.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki