Fleiri fréttir

Upphitun: Gylfi mætir á Wembley

Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum.

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Guðmundur Böðvar Guðjónsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu næsta sumar, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Frásögn Hólmfríðar orðin að fréttamáli í Noregi

Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir staðfesti í gær að hún ætti eina af frásögnuum 62 sem birtust þegar íþróttakonur á Íslandi sendu frá sér yfirlýsingu í tengslum við MeToo umræðuna.

Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich

Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge.

Frakkar hætta með marklínutækni

Hætt verður notkun marklínutækni í frönsku deildunum í fótbolta eftir röð mistaka, en stjórnarmaður deildarinnar, Didier Quillot, sagði frá því í dag.

Sjá næstu 50 fréttir