Fótbolti

Íslenska liðið æfir í Jakarta │ Myndir

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Það er heitt í Indónesíu
Það er heitt í Indónesíu mynd/KSÍ

Íslenski landsliðshópurinn er kominn til Jakarta og æfði liðið á Gelora Bung Karno leikvangnum í Jakarta í dag.

Mikill áhugi er fyrir landsliðinu í Indónesíu og er liðið ellt á röndum af fjölmiðlamönnum þar í landi.

Seinni leikur Íslands og Indónesíu fer fram í fyrramálið og verður í beinni textalýsingu á Vísi frá klukkan 10:30.

mynd/KSÍ
mynd/KSÍ
mynd/KSÍ
mynd/KSÍ
mynd/KSÍ
mynd/KSÍ


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.