Fleiri fréttir

Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi

„Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka.

Gunnar: Stundum er sportið grimmt

„Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram.

Valtteri Bottas á ráspól í Barein

Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Valdís Þóra lék á einu yfir pari í dag

Valdís Þóra Jónsdóttir lék þriðja hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó á einu höggi yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Strandveiði er sport fyrir allt árið

Strandveiði er geysilega skemmtilegt sport sem allir geta stundað og það sem meira er er að veiðivon er góð og engin kvóti á það sem þú mátt taka með þér heim.

Nils Folmer með nýja liti í Metalica

Það er eitt sem veiðimenn geta næstum því stólað á en það er að á hverju ári kemur fram fluga sem allir tala um og verða að prófa.

Spáir ÍBV og Haukum áfram

Átta-liða úrslitum Olís-deildar karla lýkur í dag með tveimur oddaleikjum, annars vegar í Eyjum og hins vegar á Ásvöllum. Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, spáir því að ÍBV og Haukar fari áfram í undanúrslitin.

Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur

Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða.

Wood jafnaði á elleftu stundu

Chris Wood tryggði Leeds United stig gegn Newcastle United þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Wood er markahæsti leikmaður ensku B-deildarinnar í vetur.

Mata ekki meira með í vetur

Juan Mata spilar ekki meira með Manchester United á tímabilinu. Þetta staðfesti José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir 1-1 jafnteflið við Anderlecht í gær.

Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn

Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Button tekur sæti Alonso í Mónakó

Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum.

Didier Drogba verður fyrsti spilandi eigandinn

Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir