Fleiri fréttir

HK komið yfir

HK tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki með 3-1 sigri í fyrsta leik liðanna í Ásgarði í kvöld.

Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma

"Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld.

Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC

Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga.

Sacchi sér mikið eftir Berlusconi

Fyrrum þjálfari AC Milan, Arrigo Sacchi, er mjög leiður yfir því að Silvio Berlusconi skuli ekki eiga ítalska félagið lengur.

Essien og Cole gætu endað í steininum

Fyrrum Chelsea-mennirnir Michael Essien og Carlton Cole spila saman í Indónesíu en nú hefur komið í ljós að þeir eru ekki með atvinnuleyfi í landinu.

Köstuðu hlandi í markvörðinn

Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana.

Konan flutt út frá Carmelo

Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út.

Vardy er nógu góður fyrir Atletico

Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico.

Myrtur á fótboltaleik í Argentínu

Knattspyrnuáhugamaður í Argentínu er látinn tveimur dögum eftir að honum var hrint úr stúkunni af reiðum hópi stuðningsmanna Belgrano.

Stjörnur Cleveland sáu um Indiana

Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins.

Hrafn áfram með Stjörnuna

Hrafn Kristjánsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Stjörnunnar í körfubolta.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Bale ekki með á morgun

Real Madrid verður án Gareths Bale í seinni leiknum gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Matthías og félagar með fullt hús

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir