Fleiri fréttir

Mun oftar leitað að ungmennum

Það sem af er ári hafa borist 66 prósent fleiri óskir um leit að börnum og ungmennum en bárust að meðaltali síðustu tvö ár á undan samkvæmt skýrslu Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.

Borgarstjóri Lundúna leggst gegn opinberri heimsókn Trump

Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, leggst gegn því að Bretar bjóði Donald Trump, Bandaríkjaforseta í íburðarmikla opinbera heimsókn. Gert er ráð fyrir því að Trump komi til Bretlast í opinbera heimsókn á næsta ári að því er fram kemur á vef CNN.

Segir æru ráðuneytisins vera í húfi vegna máls Roberts Downey

Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri segir æru ráðuneytisins og stjórnsýslunnar allrar vera í húfi. Ráðuneytið þurfi að svara fyrir þá ákvörðun að veita Robert Downey uppreist æru. Þetta segir hann í stöðuuppfærslu á Facebook.

Segist ekki hafa vitað að Jón Gunnarsson væri talsmaður skatta

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segist ekki hafa vitað það fyrir fram að Jón Gunnarson, samgönguráðherra væri talsmaður skatta. Runólfur dró ekkert undan í umræðum um vegatolla þegar hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Leikskólabörn læra forritun

Börn á leikskólaaldri læra undirstöðuatriði forritunar í tæknismiðju Skema. Ber þar fyrst að nefna að nota tölvumús.

Formaður Öryrkjabandalagsins segir túlkadóm áfall

Formaður Öryrkjabandalagsins segir dóm héraðsdóms, um að Áslaug Ýr fái ekki túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum fyrir daufblinda, vera áfall fyrir mannréttindabaráttu fatlaðs fólks.

R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna

Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini.

Veðurstofan varar við mikilli rigningu

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí.

Lögreglan varar enn við vingjarnlegum sölumönnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekar varnaðarorð sín til þeirra sem íhuga að eiga viðskipti við vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur leikur á að varningurinn sé ekki í þeim gæðaflokki sem fullyrt er.

Smálánafyrirtæki sektuð um tíu milljónir

Neytendastofa hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptavinir fyrirtækisins hefðu verið krafðir um mun hærri kostnað vegna lántöku en heimilt var.

Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna

Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn.

Sjö skipverjar af Polar Nanoq koma fyrir dóm

Áformað er að taka skýrslu af sjö skipverjum af Polar Nanoq í Héraðsdómi Reykjness á morgun en þá á aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen að hefjast.

Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál

Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016.

Flateyjargátan í uppnámi

Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir.

Raflínur úr lofti í jörð

Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi.

Segir skýrslu Hafró aðeins innlegg í umræðuna

Kristján P. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, segist ekki líta á nýja skýrslu Hafrannsóknastofnunar, þar sem lagst er gegn auknu laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, sem „endanlegan stóra dóm“. Skýrslan sé aðeins innlegg í umræðuna.

Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi

Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja.

Áslaug áfrýjar túlkadómi

Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni.

Skotin til bana á kjörstað

Kona var skotin til bana í Caracas í Venesúela í dag þegar hún beið þess að greiða óformlegt atkvæði um breytingar á stjórnarskrá landsins.

Karlar þurfi betri fyrirmyndir

"Það líður ekki sá mánuður að ég horfi ekki á eftir einhverjum sem ég þekki persónulega eða er tengdur einhverjum sem ég þekki sem fremur sjálfsvíg. Oft ungir strákar sem ættu að eiga framtíð, óskrifaða og bjarta, hafa hæfileika og vini allt ætti að vera gott.“ Þetta segir Starri Hauksson í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Pistillinn hefur farið hátt á samskiptamiðlinum en honum hefur nú verið deilt hátt í eitt hundrað sinnum.

Sjá næstu 50 fréttir