Ferðaþjónusta

Fleiri mál tengd vinnumansali
Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar

Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu
Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn.

WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra
Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag.

Silfra á kafi í köfurum
Engar takmarkanir eru á fjölda rekstraraðila né fjölda kafara sem fara í gegn um gjána á hverjum degi. Fjöldi kafara árið 2015 var um þrjátíu þúsund.

Eigandi Stay Apartments segir gullæði ríkja í ferðaþjónustunni
Halldór Meyer segist hafa horft sér til skelfingar á mannorðið hverfa á tíu mínútum.

Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert
Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar

Fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki fá alþjóðlega umhverfisvottun
Landvernd hefur veitt fjórum hvalaskoðunarfyrirtækjum bláfánavottun fyrir sjálfbæra sjávarferðamennsku. Þetta er í fyrsta skipti sem Bláfáninn er veittur hvalaskoðunarfyrirtækjum í heiminum.

Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum
50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur um helgina.

Túristar tjalda á miðjum vegi
Furðusögur úr ferðamálabransanum ætla engan enda að taka.

Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum
Vesturbæjarlaug er lokuð og stór hluti Sundlaugar Akureyrar.

Egilsstaðabúar langþreyttir á sofandi ferðamönnum: „This is our home“
Egilsstaðabúar geta nú nálgast sérstakan dreifimiða sem setja má á rúður bíla ferðamanna sem leggjast til næturhvílu í bílum sínum hér og þar.

Bíll valt niður Reynisfjall
Einn er alvarlega slasaður og fluttur með þyrlu til Reykjavíkur.

Airbnb-lögin samþykkt: Heimilt að sekta um allt að milljón
Frá og með næstu áramótum verður heimilt að leigja út íbúðir sínar án rekstrarleyfis í allt að níutíu daga á ári.

Gestasprettur í borginni
Fáa hefði órað fyrir því árið 2003 að 300 þúsund erlendir ferðamenn þess árs á Íslandi yrðu orðnir að heilum 2 milljónum árið 2017.

Verkleysið
Í gær var birt svört skýrsla um stöðu salernismála á ferðamannastöðum á Íslandi. Skýrslan var unnin að beiðni Stjórnstöðvar ferðamála og kemst að þeirri, ekki beint óvæntu, niðurstöðu að málin séu ekki í góðum horfum.

Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár
Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar.

Túristi gripinn með buxurnar á hælunum
Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer.

Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar
Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar.

Þyrla sótti veikan mann við Glym
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi voru kallaðar út vegna hjartveiks manns við fossinn Glym.

GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór
"Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par.

Hætta á „Disney-væðingu“ miðbæjarins verði ekkert gert
Breski miðillinn The Guardian fjallar um Airbnb-frumvarpið og stöðu ferðaþjónustunnar á Íslandi.

Húsbílafólk rekið af bílastæði á Höfn
Erlendu ferðamennirnir ætluðu að leggjast til næturhvílu.

Enginn ferðamaður mótmælt bílastæðagjaldi á Þingvöllum
Bílastæðagjald hefur verið lagt á við Þingvelli til þess að mæta auknum fjölda ferðamanna.

Þróunarfélag stofnað vegna lestar frá Keflavíkurflugvelli
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg verði stofnaðili og hlutafjáreigandi í hlutafélagi um þróun og uppbyggingu mögulegrar hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurborgar.

Þrjú þúsund á hverju kvöldi í norðurljósaferð
Mikil fjölgun hefur verið á ferðamönnum í norðurljósaferðir yfir vetrartímann. Sérfræðingar gera norðurljósaspá fyrir ferðaþjónustufyrirtækin.

Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“
Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu.

Bláa lónið hagnast um milljarða
Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015.

Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar
Fannborg ehf., sem sér um rekstur hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum, hefur síðustu 15 ár lagt bæði fé og vinnustundir í að hreinsa og fegra það umhverfi sem það starfar í.

Stór verslunarmiðstöð rís í Vík
Mikil uppbygging er fram undan í Vík í Mýrdal. Hafist hefur verið handa við að reisa stóra verslunarmiðstöð sem hýsa á matvöruverslun, veitingastað og verslanir.

Kona í sjálfheldu í Reynisfjöru
Björgunarsveitarmenn eru mættir á staðinn.