Gametíví

Mánudagsstreymið: Leita uppruna Óla Jóels
Í kvöld munu strákarnir í GameTíví leita uppruna Óla Jóels. Það mun þeir gera á júratímabilinu í leiknum Ark: Survival Evolved.

Mánudagsstreymið: Strákarnir hyggja á sjórán
Strákarnir í GameTíví ætla að setja sjóræningjaskipið Halakörtuna á flot í kvöld og hyggja á sjórán. Það munu þeir gera í fjölspilunarleiknum Sea of Thieves, þar sem spilarar etja kappi við aðra sjóræningja, skrímsli og annað.

Mánudagsstreymið: Undarlegir glæpamenn í Los Santos
Strákarnir í GameTíví munu setja sig í spor heimsins undarlegustu glæpamanna í kvöld. Þá munu þeir kíkja til Los Santos í GTA Online og takast á við nýtt rán í leiknum.

Mánudagsstreymið: Skella sér aftur til Verdansk
Strákarnir í GameTíví ætla að skella sér aftur til Verdansk í Warzone í kvöld, eftir smá fjarveru. Þar munu þeir skoða nýtt efni og kíkja líka til Rebirth Island, nýs svæðis í leiknum þar sem færri spilarar keppa á smærra korti.

Mánudagsstreymið: Hyggja á gripdeildir í Los Santos
Strákarnir í GameTíví hyggja á rándeildir í kvöld. Í mánudagsstreymi kvöldsins ætla þeir nefnilega að skella sér til Los Santos í hinum klikkaða heimi GTA Online.

Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví
Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu.

Mánudagsstreymið: Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie spila Among Us
Það verður margt um manninn í fyrrihluta mánudagsstreymis GameTíví í kvöld. Streymið byrjar á Among Us og verða Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie meðal gesta.

Dagskráin í dag - Tvíhöfði á Ítalíu
Notalegt mánudagskvöld framundan á sportstöðvum Stöðvar 2.

Mánudagsstreymið: Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör taka þátt í kalda stríðinu
Það verður margt um manninn þegar þeir Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör mæta í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld.

Dagskráin í dag - Game Tíví og Seinni bylgjan
Fastir liðir eins og venjulega á mánudagskvöldum á sportstöðvum Stöðvar 2 þó lítið sé um íslenskt íþróttalíf um þessar mundir.

Mánudagsstreymið: Spila Among Us og nýjan Call of Duty
Kvöldið hefst á því að strákarnir fá góða gest „í hús“ og spila leikinn Among Us. Eftir það verður kíkt á Nýjasta Call of Duty leikinn.

Mánudagsstreymið: Uppvakningar á uppvakninga ofan
Strákarnir í GameTíví munu gera sitt allra besta til að halda Óla Jóels lifandi í leiknum 7 Days to Die í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld.

Mánudagsstreymið: Strákarnir snúa aftur til Verdansk
Strákarnir í GameTíví snúa aftur til Verdansk í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Sérstakt hrekkjavökuþema er í Call of duty: Warzone, eða Skyldan kallar: Stríðssvæði, eins og við segjum á íslensku.

Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim
Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag.

Mánudagsstreymið: Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví
Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru.

Binni Glee spilar Among Us með Gametíví í kvöld
Það verður líf og fjör í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir hafa smalað saman tíu manns sem munu spila einn vinsælasta leikinn í dag.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan fer yfir sviðið
Aldrei þessu vant verður rólegt um að litast á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Mánudagsstreymið: GameTíví hræðir líftóruna úr fólki
Í mánudagsstreymi GameTíví þessa vikuna ætla strákarnir að spila tvo leiki.

Mánudagsstreymi GameTíví: Spila Rocket League með KR og kíkja svo til Verdansk
Strákarnir í GameTíví fá góða gesti til sín í kvöld. Þeir munu spila leikinn Rocket League með liðsmönnum KR í þeim leik.

Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers
Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið.