Harmageddon

Fréttamynd

Gene Simmons segir rokkið dautt

Í síðustu viku greindum við frá því að tónlistarstjóri BBC Radio 1 í Bretlandi sagði allt benda til þess að rokktónlist væri á uppleið. Nú hefur hinsvegar Kiss bassaleikarinn Gene Simmons sagt að rokktónlist sé endanlega dauð

Harmageddon
Fréttamynd

Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins

Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum

Harmageddon
Fréttamynd

Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix

Nú hefur brot út kvikmyndinni Jimi: All Is By My Side verið gert aðgengilegt á netinu. Myndin byggir á ævi gítarsnillingsins Jimi Hendrix og er það sjálfur Andre 3000 úr hljómsveitinni OutKast sem fer með hlutverk Jimi Hendrix í myndinni.

Harmageddon
Fréttamynd

Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum

NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan

Harmageddon
Fréttamynd

Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni

Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 25.ágúst 2014

Hljómsveitin Royal Blood gaf út sína fyrstu breiðskífu í morgun en platan er samnefnd hljómsveitinni. Ljóst er að margir eru búnir að bíða eftir að heyra plötu í fullri lengd frá Royal Blood en hljómsveitin sló í gegn með fyrsta smáskífulagi sínu. Í þeim dómum sem eru þegar farnir að birtast eru gagnrýnendur flestir á því að platan komi sterklega til greina sem plata ársins

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 22.ágúst 2014

Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 20.ágúst 2014

Það hefur varla farið framhjá mörgun hið svokalla "Ice Bucket Challenge“ sem tröllríður öllu þessa daganna. Áskorunin snýst um að hella klakavatni yfir sig og skora svo á aðra að gera slíkt hið sama ellegar styrkja góðgerðasamtök.

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 15.ágúst 2014

Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig.

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 14.ágúst 2014

Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt.

Harmageddon