Hestar

Fréttamynd

Fjáröflunin fór fyrir lítið

Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Kemur ekki niður á aðsókninni

Axel Ómarsson,framkvæmdarstjóri Landsmóts Hestamanna, telur að deilumál síðustu vikna um Þorvald Árna Þorvaldsson muni ekki hafa áhrif á aðsóknina á Landsmót Hestamanna í ár.

Sport
Fréttamynd

Tengdasonurinn fær bikarinn

Sigurbjörn Bárðarson neyðist til þess að afhenda Meistaradeildar bikarinn sinn til Árna Björns Pálssonar, tengdasonar síns, eftir að stjórn Meistaradeildarinnar fékk niðurstöðu ÍSÍ úr máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar til sín.

Sport
Fréttamynd

Slæm ímyndarleg skilboð fyrir hestaíþróttina

Eins og greint var frá hér á Vísi í gær stytti áfrýjunardómstóll ÍSÍ keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Haraldur Þórarinsson formaður hestaíþróttasambands Íslands hefur áhyggjur af því hvaða skilaboð dómurinn gefi fyrir hestaíþróttina.

Sport
Fréttamynd

Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu

Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag.

Sport
Fréttamynd

Mætir með tvöfaldan íslandsmeistara

Búast má við flugeldasýningu og hörkukeppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem send verður út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld.

Sport
Fréttamynd

Tímamótasýning hjá Olil Amble

Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum

Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks.

Innlent
Fréttamynd

Þetta toppar allt

"Ég hef fengist við ótal frábær verkefni hér á Stöð 2 en hygg að þetta toppi allt annað, í skemmtilegheitum í það minnsta,“ segir Telma.

Lífið
Fréttamynd

Hestar á hlaupabretti með bleiu

Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa.

Innlent
Fréttamynd

Enginn fljótari en Bergþór og Lótus | Myndbönd

Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun.

Sport
Fréttamynd

Gústaf missti af gullinu á lokasprettinum - myndir

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum.

Sport