Fréttamynd

Banna reykingar í Disney-görðum

Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir.

Lífið
Fréttamynd

Engin lækning til

Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Rakaskemmdir geta valdið börnum mun meira heilsutjóni en fullorðnum

Rakaskemmdir í húsnæði hafa alvarlegri áhrif á börn en fullorðna að sögn fagstjóra hjá Eflu. Því sé mikilvægt að gera reglulega úttekt á raka í skólahúsnæði. Reykjavíkurborg hóf úttekt á Seljaskóla í dag vegna gruns um myglu en hann er fjórði skólinn á stuttum tíma þar sem slík rannsókn fer fram.

Innlent
Fréttamynd

Eitt til fimm prósent íslenskra barna þjáist af kæfisvefni

Rannsóknir benda til þess að á bilinu eitt til fimm prósent íslenskra barna þjáist af kæfisvefni og enn fleiri af hrotum. Þau börn eru líklegri til að þjást af athyglisbresti og ofvirkni eða öðrum kvillum. Nýrri rannsókn á hrotum og kæfisvefni barna var ýtt úr vör í dag.

Innlent
Fréttamynd

Tíminn til að sinna líkamanum hljóp frá Ragnari

Ragnar Eyþórsson er klippari og framleiðandi hjá Stöð 2. Hann er giftur tveggja barna faðir, ánægður og glaðir í lífinu með allt og alla en þó er eitt farið að hafa neikvæð áhrif á hann og það er þyngdin.

Lífið
Fréttamynd

Bumbur minnka og minnka í Hveragerði

Í Hveragerðisbæ hefur heilsa og líðan íbúa verið í fyrirrúmi og um leið hefur stuðningur við menningar-, íþrótta- og frístundahópa verið liður í að byggja upp öruggari starfsvettvang þessara hópa.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.