Hrafnhildur Sigmarsdóttir

Fréttamynd

Maður á sviði: Narsissisti í nánu sam­bandi

Þegar ég var yngri bjó ég í London og kynntist manni. Með okkur tókust náin kynni og eyddum við töluverðum tíma saman. Hann var heillandi og áhugaverður og mér þótti mikið til hans koma. Hann hældi mér mikið og sagði mig bera af öðrum konum á öllum sviðum. Sum hólin voru svo yfirþyrmandi að ég átti bágt með að trúa þeim en ég var ung og það var gaman að trúa þeim.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.