Jóhannes Loftsson

Fréttamynd

Hvernig björgum við Reykja­víkur­flug­velli?

Við búum á undarlegum tímum. Í nýlegri könnun á vegum Bylgjunnar vildu 79% þátttakenda hafa flugvöll áfram í Vatnsmýri en samt vinna borgaryfirvöld af því hörðum höndum að loka vellinum og flytja annað.

Skoðun
Fréttamynd

Það sem vinstrimenn geta lært af frjálshyggju

Í hugum margra er einokunarverslunin, þegar danskir kaupmenn okruðu á landanum og keyptu fiskinn fyrir slikk, ein mesta kúgun sem þjóðin hefur mátt þola. Þegar kóngurinn festi verðlag til að laga ástandið, þá fóru kaupmennirnir bara að selja lakari vöru og hálfskemmdan mat.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.