Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. Körfubolti 24.1.2026 15:10
Mætti ekki í viðtöl eftir tap Nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur fór fram í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Njarðvík fór með öflugan ellefu stiga sigur af hólmi 88-77. Sport 21.1.2026 22:45
„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig. Sport 21.1.2026 22:01
Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Grindavík tekur á móti Njarðvík í slag tveggja af efstu liðum Bónus-deildar kvenna í körfubolta og má búast við hörkuleik. Körfubolti 14. janúar 2026 21:30
Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Haukar sóttu sigur til Þorlákshafnar þegar liðið vann 88-85 gegn Hamar/Þór í æsispennandi leik 14. umferð Bónus deildar kvenna. Körfubolti 14. janúar 2026 21:10
Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2026 22:08
Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13. janúar 2026 21:48
KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna. Sport 12. janúar 2026 14:32
Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson gerir athugasemdir við málflutning Kristins Albertssonar, formanns KKÍ, í pistli á Vísi. Körfubolti 12. janúar 2026 13:02
„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi. Körfubolti 12. janúar 2026 08:02
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik. Körfubolti 7. janúar 2026 22:15
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7. janúar 2026 21:53
Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. Körfubolti 7. janúar 2026 14:01
„Við tókum ekki mikið frí“ Njarðvík vann gríðarlega öflugan og öruggan 31 stigs sigur á liði KR 106-75 þegar þessi lið mættust í toppslag Bónus deild kvenna í IceMar höllinni í kvöld. Sport 6. janúar 2026 21:40
Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2026 21:20
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2026 21:00
Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. Körfubolti 6. janúar 2026 20:04
Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. Körfubolti 6. janúar 2026 14:21
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Boðið er upp á athyglisverðar viðureignir og toppslag í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar í kvöld ásamt því að enski boltinn heldur áfram að rúlla. Sport 6. janúar 2026 06:01
KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. Körfubolti 2. janúar 2026 13:46
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Í kvöld verður leið kvennaliðs Hauka í körfubolta að Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor rifjuð upp. Í Íslandsmeistaraþættinum verður meðal annars rætt um stórt augnablik í oddaleik Hauka og Njarðvíkur. Körfubolti 29. desember 2025 11:00
KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19. desember 2025 11:30
Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Guðbjörg Sverrisdóttir lék tímamótaleik í Bónusdeild kvenna á þriðjudagskvöldið þegar hún varð fyrsta konan til að spila fjögur hundruð leiki í efstu deild. Körfubolti 18. desember 2025 13:21
„Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Emil Barja, þjálfari Hauka, var glaður með sigurinn gegn Grindvík í Bónus-deild kvenna í kvöld en gaf þó lítið fyrir gæði leiksins en Haukar fóru að lokum með eins stigs sigur af hólmi, 92-93. Körfubolti 17. desember 2025 21:28