Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Sex­tán beinar út­sendingar

Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Bestu deild karla og kvenna í fótbolta, Olís deild karla og kvenna í handbolta, Serie A og golf á þessum fallega laugardegi.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Meistara­deild Evrópu snýr aftur

Það má segja að það sé stór dagur í dag þar sem Meistaradeild Evrópu í fótbolta, karla megin, hefst á nýjan leik. Evrópumeistarar Real Madríd eru í Glasgow í Skotlandi á meðan Juventus sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.