Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Stjörnupíla og kveðjuleikur í Ólafssal

Það er venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan fagra laugardag. Kveðjuleikur Helenu Sverrisdóttur fer fram í Ólafssal. Stjörnupílan verður í beinni frá Bullseye, ítalskur og þýskur fótbolti er í fyrirrúmi en fjölda boltaíþrótta má finna. Vestanhafs er sýnt beint frá NBA og NHL deildunum. Steindi Jr. og félagar skemmta fólkinu svo með rafíþróttaspili. 

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Meistaradeildin í for­grunni

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en fimmtán beinar útsendingar á þessum fína þriðjudegi þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður fyrirferðamikil.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Nýliðaslagur í Subway deildinni

Mánudagar eru ekki til neinnar mæðu á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í úrvali dagsins, beinar útsendingar verða frá íslenskum körfubolta, þýskum og ítölskum fótbolta og íshokkíi vestanhafs. Rafíþróttastöðin Stöð 2 eSport fer svo yfir allt það helsta úr heimi tölvuleikjanna. 

Sport
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.