ÍBV

Uppgjörið: FH - ÍBV 36-31 | FH komið í forystu í einvíginu við ÍBV
FH lagði ÍBV að velli, 36-31, þegar liðin áttust við í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Olís deildar karla í Kaplakrika.

Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla
Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál.

ÍBV sendi ÍR í sumarfrí
Eyjakonur lögðu ÍR með fjögurra marka mun í Breiðholti í kvöld og sendu ÍR-inga þar með í sumarfrí.

Uppgjörið, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 31-37 | Eyjamenn sendu Hauka í sumarfrí
ÍBV vann sex marka útisigur gegn Haukum 31-37. ÍBV vann einvígið 2-0 og hefur tryggt sér farseðilinní undanúrslitin.

Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum
ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk.

Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum
ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla.

Elmar til Þýskalands
Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Hann kemur til liðsins frá ÍBV eftir tímabilið.

Rasmus til Eyja
Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV

Guðmundur segist bara hafa sagt sannleikann
Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tímabil í danska handboltanum og mun þar leika undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Arnór segir símtal frá Guðmundi hafa mikið að segja í hans ákvörðun að ganga til liðs við félagið. Guðmundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sannleikann um félagið.

Ætlar að verða betri en stóri bróðir
Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn.

Arnór fer til Gumma Gumm og stefnir á að spila með bróður sínum
Danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, sem leikur undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, tilkynnti í dag um komu Eyjamannsins Arnórs Viðarssonar sem kemur til félagsins í sumar.

Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von
ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni.

ÍBV með góðan sigur á Haukum
ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði
Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk.

Ívar Bessi fótbrotinn og missir af bikarúrslitaleiknum
Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg.

Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða
Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27.

„Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“
Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27.

„Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27.

„Þetta er bara geggjað“
„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit
Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27.

Valsmenn halda í við toppliðið
Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 20-27 | Eyjakonur sóttu langþráðan sigur í Skógarselið
Eyjakonur fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarselið í Mjóddina í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur í leiknum urðu 27-20 ÍBV í vil.

Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum
ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla.

Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan
ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

Afturelding gerði góða ferð til Eyja
Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik.

Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni
Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum.

Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik
Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27.

Stórir sigrar í Lengjubikarnum
Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna.

Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur
Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24.

Grótta náði í stig í Eyjum
Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.