Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Fréttamynd

Skipu­lag byggðar og sam­gangna á vendi­punkti

Loftslagsmálin eru komin á dagskrá. Loksins. Þótt það séu ekki ný sannindi að loftslag sé að hitna af mannavöldum, þá er nú loks svo komið að almenn samstaða og skilningur er um það í samfélaginu að aðgerða sé þörf og það strax.

Skoðun
Fréttamynd

Um skipulag miðborgar

Talsverð umræða hefur skapast undanfarið um skipulag miðborgar Reykjavíkur. Það minnir okkur á að skipulag byggðar varðar okkur öll. Það á að skipta okkur máli og á því eigum við að hafa skoðun. En um hvað snýst skipulag miðborgar?

Skoðun
Fréttamynd

Hvað gengur þeim til?

Borgarstjórnarmeirihlutinn ætlar sér, eins og kunnugt er orðið, í mikinn og sársaukafullan uppskurð á skólakerfi borgarinnar. Fórnarlömb þessa eru börn sem nú eru á leik- og grunnskólaaldri og þau sem á eftir þeim koma.

Skoðun
Fréttamynd

Merkingarlaust kjaftæði?

Umræðan um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum tekur á sig ýmsar myndir, nú í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.