Innlent Einn blóðugur eftir slagsmál Aðfaranótt sunnudags barst lögreglu í Keflavík tilkynning um slagsmál í Sandgerði, en þau voru yfirstaðin þegar komið var á vettvang. Einn var á staðnum blóðugur í andliti og var hann fluttur á sjúkrahús til skoðunar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 14.10.2005 06:43 Hús rýmd vegna sprenginga Gera átti litlar prufusprengingar í Gleiðarhjalla ofan Ísafjarðar í gær til að undirbúa aðgerðir í dag og á morgun til varnar grjóthruni sem náð gæti ofan í byggð. Að sögn lögreglu á Ísafirði verða hús á Urðarvegi rýmd í dag og á morgun frá níu að morgni og fram til klukkan þrjú síðdegis. Innlent 14.10.2005 06:43 Enn hrynur grjót í Óshlíð Lögreglunni í Bolungarvík barst í gærmorgun tilkynning um að grjóthnullungar hefðu fallið á veginn í Óshlíð í grennd við þann stað þar sem stór sprunga er efst í fjallsbrúninni á Óshyrnu. Nokkuð grjóthrun hefur verið þarna að undanförnu. Stórir steinar höfðu fallið á veginn utan við varnarnetið yst á hlíðinni. Innlent 14.10.2005 06:43 Fleyttu blómum á slysstaðnum Félagar í Snarfara, félagi sportbátaeigenda í Reykjavík, fleyttu í gær blómum þar sem bátur eins félaga þeirra fórst á Viðeyjarsundi um síðustu helgi. Í gær var haldin bænastund í félagsheimili Snarfara í Naustavogi vegna slyssins og felld niður áður fyrirhuguð hátíð vegna 30 ára afmælis félagsins. Innlent 14.10.2005 06:43 Bætir engu við yfirlýsingu sína Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, lætur skila því gegnum aðstoðarmann sinn að hann hafi engu við yfirlýsingu sína á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að bæta um framboð Íslands til öryggisráðsins. Þar sagði Halldór í ræðu að framboð Íslands stæði. Innlent 14.10.2005 06:43 Ratsjárstofnun brýtur á sínu fólki Ratsjárstofnun vill ekki að ófaglært starfsfólk sé í stéttarfélagi. Nýafstaðnar eru miklar uppsagnir hjá stofnuninni og starfsfólk, margt hvert utan stéttarfélaga, er uggandi um sinn hag. Bannað er með lögum að meina fólki aðild að stéttarfélagi. Innlent 14.10.2005 06:43 Júlíus Vífill vill annað sætið Júlíus Vífill Ingvarsson gefur kost á sér í annað sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43 Eldamennska fór úr böndum Kveikt var í blaðagámi við Flókagötu í Reykjavík um miðjan dag í gær, en að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var fljótgert að slökkva í honum. Innlent 14.10.2005 06:43 Segja Siv hafa smalað Ósætti varð milli þátttakenda á þingi framsóknarkvenna vegna smölunar sem stuðningsmenn Bryndísar Bjarnarson, sem kjörin var formaður, stóðu fyrir. Siv Friðleifsdóttir er sögð hafa tekið þátt í smöluninni en hún gagnrýndi áður viðlíka vinnubrögð í tengslum við framsóknarfélagið Freyju í Kópavog </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43 Braut framtönn í lögreglumanni Maður braut framtönn í lögreglumanni í Kópavogi í nótt þegar verið var að handtaka hann. Maðurinn, sem hafði verið með ólæti fyrir utan skemmtistaðinn Players, barðist um á hæl og hnakka við handtökuna og sparkaði í andlit lögreglumannsins. Hann var fluttur í fangageymslur þar sem hann er látinn sofa úr sér vímuna. Innlent 14.10.2005 06:43 Vilja að staðið verði við framboð Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hvetur ríkisstjórnina til að skorast ekki undan ábyrgð í alþjóðasamstarfi og leggst eindregið gegn því að framboð til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna verði dregið til baka í ályktun sem hún sendi frá sér í dag. Innlent 14.10.2005 06:43 Ófremdarástand undir Óshyrnu Almannavarnanefnd Bolungarvíkur kemur saman seinni partinn í dag til að ræða hættu af grjóthruni á veginn á Óshlíð undir stórri sprungu efst í fjallsbrúninni á Óshyrnu. Jónas Guðmundsson sýslumaður, sem er formaður almannavarnanefndar Bolungarvíkur, segir illgerlegt að sprengja í fjallinu til að losa um hrun. Innlent 14.10.2005 06:43 Óræk sönnun ölvunaraksturs Ökumaður sem lögreglan á Akranesi stöðvaði aðfaranótt sunnudags, grunaðan um ölvun við akstur, dó áfengisdauða eftir blóðsýnatöku og reyndist lögreglu ómögulegt að vekja hann. Innlent 14.10.2005 06:43 Halldór tapar trúnaði flokksins Halldór Ásgrímsson er sagður hafa misst trúnað flokksmanna, bæði innan sem utan ríkisstjórnar, með tilkynningu um framboð Íslands til öryggisráðsins. Enn og aftur hafi hann tekið ákvörðun án samþykkis þingflokksins. Hann þurfi jafnvel að víkja - flokksins vegna - og forystan með. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43 Vantar 60 starfsmenn Sextíu manns vantar til starfa hjá álveri Norðuráls á Grundartanga. Áhersla verður lögð á að ráða konur. Innlent 14.10.2005 06:43 Einn með leiðindi á réttaballi Einn gisti fangageymslu lögreglu á Blönduósi aðfaranótt sunnudags, en sá hafði að sögn lögreglu verið með leiðindi á réttaballi einn manna. Maðurinn var með óspektir og drykkjulæti. Allir aðrir munu hafa skemmt sér vel. Innlent 14.10.2005 06:43 Júlíus Vífill sækist eftir 2. sæti Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann gældi lengi við að bjóða sig fram í fyrsta sætið gegn þeim Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og Gísla Marteini Baldurssyni, en niðurstaðan varð að sækja gegn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem einnig sækist eftir öðru sæti á listanum. Innlent 14.10.2005 06:43 Pæjurnar plotta Stofnfundur kvennahreyfingar Samfylkingarinnar fór fram í Hveragerði í gær. Yfirskrift fundarins var "Pæjur og pólitískt plott" en um hundrað konur af öllu landinu voru þarna saman komnar og var Bryndís Friðgeirsdóttir bæjarfulltrúi á Ísafirði kosin formaður. Innlent 14.10.2005 06:43 Hringlandaháttur sé í ríkisstjórn Samfylkingin styður ákvörðun ríkisstjórnarinnar um framboð til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en í báðum þingflokkum stjórnarflokkanna eru hins vegar komnar upp efasemdir um réttmæti þess. Formaður Samfylkingarinnar kallar það hringlandahátt ríkisstjórnarmeirihlutans. Innlent 14.10.2005 06:43 Litlar líkur á hjöðnun verðbólgu Litlar líkur eru á hjöðnun verðbólgu í október samkvæmt því greiningadeild Landsbankans segir í <em>Vegvísi</em> sínum. Þar er gert ráð fyrir 0,7 prósenta hækkun á vísitölu neysluverðs í næsta mánuði. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga haldast óbreytt í 4,8 prósent og verður líkt og í septembermánuði 2,3 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:43 Áfram í varðhaldi vegna smygls Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Austurlands yfir litáískum karlmanni sem ákærður hefur verið fyrir að smygla til landsins tæplega fjórum kílóum af metamfetamíni með Norrænu í júní síðastliðnum. Innlent 14.10.2005 06:43 Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 14.10.2005 06:43 Ólafur og Clinton ræddust við Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti í gær viðræðufund með Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í New York, en Ólafur Ragnar tekur nú þátt í alþjóðlegri ráðstefnu, Clinton Global Initiative, í boði Clintons. Fjölmargir þjóðarleiðtogar víða að úr veröldinni, forystumenn á alþjóðavettvangi, fræðimenn og áhrifamenn í vísindum og viðskiptum sitja einnig ráðstefnuna. Innlent 14.10.2005 06:43 Fleiri treysta Vilhjálmi en Gísla Rétt liðlega 57 prósent Reykvíkinga treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni vel til að gegna starfi borgarstjóra í Reykjavík en rúmlega 42 prósent treysta Gísla Marteini Baldurssyni vel. Vilhjálmur hefur ekki bara vinninginn á helsta keppinaut sinn um forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni að þessu leyti í nýlegri könnun Gallups, mun fleiri treysta Gísla Marteini en honum illa til að gegna starfi borgarstjóra. Innlent 14.10.2005 06:43 Stjórn kvennahreyfingar valin Bryndís Friðgeirsdóttir var í dag valinn formaður nýrrar kvennahreyfingar innan Samfylkingarinnar sem stofnuð var í Hveragerði í dag. Með Bryndísi í stjórn verða Ragnhildur Helgadóttir, Sigrún Stefánsdóttir og Drífa Kristjánsdóttir, en auk þess mun þingflokkur Samfylkingarinnar skipa eina konu í stjórnina. Innlent 14.10.2005 06:43 Fleiri borgarbúar vilja Vilhjálm Fleiri Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni til að gegna starfi borgarstjóra en Gísla Marteini Baldurssyni. Fleiri sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein skipa fyrsta sæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Innlent 14.10.2005 06:43 Ný stjórn Símans kjörin Lýður Guðmundsson var kjörinn stjórnarformaður Símans á fyrsta hluthafafundi hans eftir einkavæðingu sem haldinn var á Nordica-hóteli í dag. Með Lýði í stjórn verða Rannveig Rist, sem verður varaformaður, Panikos Katsouris, Gísli Hjálmtýsson og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson meðstjórnendur. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:43 Varavinnuafl á Íslandi Samkvæmt íslenskum lögum eru erlendir starfsmenn hér á landi ekkert annað en varavinnuafl. Þetta kom fram á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar. Innlent 14.10.2005 06:43 Vill fjölga valkostum eldra fólks Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Innlent 14.10.2005 06:43 Stofna kvennahreyfingu í flokki „Pæjur og pólitískt plott“ er yfirskrift stofnfundar kvennahreyfingar Samfylkingarinnar sem stendur yfir í Hveragerði. Saman eru komnar um 120 konur af öllu landinu til að taka þátt í þessum viðburði. Innlent 14.10.2005 06:43 « ‹ ›
Einn blóðugur eftir slagsmál Aðfaranótt sunnudags barst lögreglu í Keflavík tilkynning um slagsmál í Sandgerði, en þau voru yfirstaðin þegar komið var á vettvang. Einn var á staðnum blóðugur í andliti og var hann fluttur á sjúkrahús til skoðunar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 14.10.2005 06:43
Hús rýmd vegna sprenginga Gera átti litlar prufusprengingar í Gleiðarhjalla ofan Ísafjarðar í gær til að undirbúa aðgerðir í dag og á morgun til varnar grjóthruni sem náð gæti ofan í byggð. Að sögn lögreglu á Ísafirði verða hús á Urðarvegi rýmd í dag og á morgun frá níu að morgni og fram til klukkan þrjú síðdegis. Innlent 14.10.2005 06:43
Enn hrynur grjót í Óshlíð Lögreglunni í Bolungarvík barst í gærmorgun tilkynning um að grjóthnullungar hefðu fallið á veginn í Óshlíð í grennd við þann stað þar sem stór sprunga er efst í fjallsbrúninni á Óshyrnu. Nokkuð grjóthrun hefur verið þarna að undanförnu. Stórir steinar höfðu fallið á veginn utan við varnarnetið yst á hlíðinni. Innlent 14.10.2005 06:43
Fleyttu blómum á slysstaðnum Félagar í Snarfara, félagi sportbátaeigenda í Reykjavík, fleyttu í gær blómum þar sem bátur eins félaga þeirra fórst á Viðeyjarsundi um síðustu helgi. Í gær var haldin bænastund í félagsheimili Snarfara í Naustavogi vegna slyssins og felld niður áður fyrirhuguð hátíð vegna 30 ára afmælis félagsins. Innlent 14.10.2005 06:43
Bætir engu við yfirlýsingu sína Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, lætur skila því gegnum aðstoðarmann sinn að hann hafi engu við yfirlýsingu sína á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna að bæta um framboð Íslands til öryggisráðsins. Þar sagði Halldór í ræðu að framboð Íslands stæði. Innlent 14.10.2005 06:43
Ratsjárstofnun brýtur á sínu fólki Ratsjárstofnun vill ekki að ófaglært starfsfólk sé í stéttarfélagi. Nýafstaðnar eru miklar uppsagnir hjá stofnuninni og starfsfólk, margt hvert utan stéttarfélaga, er uggandi um sinn hag. Bannað er með lögum að meina fólki aðild að stéttarfélagi. Innlent 14.10.2005 06:43
Júlíus Vífill vill annað sætið Júlíus Vífill Ingvarsson gefur kost á sér í annað sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43
Eldamennska fór úr böndum Kveikt var í blaðagámi við Flókagötu í Reykjavík um miðjan dag í gær, en að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var fljótgert að slökkva í honum. Innlent 14.10.2005 06:43
Segja Siv hafa smalað Ósætti varð milli þátttakenda á þingi framsóknarkvenna vegna smölunar sem stuðningsmenn Bryndísar Bjarnarson, sem kjörin var formaður, stóðu fyrir. Siv Friðleifsdóttir er sögð hafa tekið þátt í smöluninni en hún gagnrýndi áður viðlíka vinnubrögð í tengslum við framsóknarfélagið Freyju í Kópavog </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43
Braut framtönn í lögreglumanni Maður braut framtönn í lögreglumanni í Kópavogi í nótt þegar verið var að handtaka hann. Maðurinn, sem hafði verið með ólæti fyrir utan skemmtistaðinn Players, barðist um á hæl og hnakka við handtökuna og sparkaði í andlit lögreglumannsins. Hann var fluttur í fangageymslur þar sem hann er látinn sofa úr sér vímuna. Innlent 14.10.2005 06:43
Vilja að staðið verði við framboð Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna hvetur ríkisstjórnina til að skorast ekki undan ábyrgð í alþjóðasamstarfi og leggst eindregið gegn því að framboð til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna verði dregið til baka í ályktun sem hún sendi frá sér í dag. Innlent 14.10.2005 06:43
Ófremdarástand undir Óshyrnu Almannavarnanefnd Bolungarvíkur kemur saman seinni partinn í dag til að ræða hættu af grjóthruni á veginn á Óshlíð undir stórri sprungu efst í fjallsbrúninni á Óshyrnu. Jónas Guðmundsson sýslumaður, sem er formaður almannavarnanefndar Bolungarvíkur, segir illgerlegt að sprengja í fjallinu til að losa um hrun. Innlent 14.10.2005 06:43
Óræk sönnun ölvunaraksturs Ökumaður sem lögreglan á Akranesi stöðvaði aðfaranótt sunnudags, grunaðan um ölvun við akstur, dó áfengisdauða eftir blóðsýnatöku og reyndist lögreglu ómögulegt að vekja hann. Innlent 14.10.2005 06:43
Halldór tapar trúnaði flokksins Halldór Ásgrímsson er sagður hafa misst trúnað flokksmanna, bæði innan sem utan ríkisstjórnar, með tilkynningu um framboð Íslands til öryggisráðsins. Enn og aftur hafi hann tekið ákvörðun án samþykkis þingflokksins. Hann þurfi jafnvel að víkja - flokksins vegna - og forystan með. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:43
Vantar 60 starfsmenn Sextíu manns vantar til starfa hjá álveri Norðuráls á Grundartanga. Áhersla verður lögð á að ráða konur. Innlent 14.10.2005 06:43
Einn með leiðindi á réttaballi Einn gisti fangageymslu lögreglu á Blönduósi aðfaranótt sunnudags, en sá hafði að sögn lögreglu verið með leiðindi á réttaballi einn manna. Maðurinn var með óspektir og drykkjulæti. Allir aðrir munu hafa skemmt sér vel. Innlent 14.10.2005 06:43
Júlíus Vífill sækist eftir 2. sæti Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann gældi lengi við að bjóða sig fram í fyrsta sætið gegn þeim Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og Gísla Marteini Baldurssyni, en niðurstaðan varð að sækja gegn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem einnig sækist eftir öðru sæti á listanum. Innlent 14.10.2005 06:43
Pæjurnar plotta Stofnfundur kvennahreyfingar Samfylkingarinnar fór fram í Hveragerði í gær. Yfirskrift fundarins var "Pæjur og pólitískt plott" en um hundrað konur af öllu landinu voru þarna saman komnar og var Bryndís Friðgeirsdóttir bæjarfulltrúi á Ísafirði kosin formaður. Innlent 14.10.2005 06:43
Hringlandaháttur sé í ríkisstjórn Samfylkingin styður ákvörðun ríkisstjórnarinnar um framboð til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en í báðum þingflokkum stjórnarflokkanna eru hins vegar komnar upp efasemdir um réttmæti þess. Formaður Samfylkingarinnar kallar það hringlandahátt ríkisstjórnarmeirihlutans. Innlent 14.10.2005 06:43
Litlar líkur á hjöðnun verðbólgu Litlar líkur eru á hjöðnun verðbólgu í október samkvæmt því greiningadeild Landsbankans segir í <em>Vegvísi</em> sínum. Þar er gert ráð fyrir 0,7 prósenta hækkun á vísitölu neysluverðs í næsta mánuði. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga haldast óbreytt í 4,8 prósent og verður líkt og í septembermánuði 2,3 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:43
Áfram í varðhaldi vegna smygls Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Austurlands yfir litáískum karlmanni sem ákærður hefur verið fyrir að smygla til landsins tæplega fjórum kílóum af metamfetamíni með Norrænu í júní síðastliðnum. Innlent 14.10.2005 06:43
Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 14.10.2005 06:43
Ólafur og Clinton ræddust við Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti í gær viðræðufund með Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í New York, en Ólafur Ragnar tekur nú þátt í alþjóðlegri ráðstefnu, Clinton Global Initiative, í boði Clintons. Fjölmargir þjóðarleiðtogar víða að úr veröldinni, forystumenn á alþjóðavettvangi, fræðimenn og áhrifamenn í vísindum og viðskiptum sitja einnig ráðstefnuna. Innlent 14.10.2005 06:43
Fleiri treysta Vilhjálmi en Gísla Rétt liðlega 57 prósent Reykvíkinga treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni vel til að gegna starfi borgarstjóra í Reykjavík en rúmlega 42 prósent treysta Gísla Marteini Baldurssyni vel. Vilhjálmur hefur ekki bara vinninginn á helsta keppinaut sinn um forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni að þessu leyti í nýlegri könnun Gallups, mun fleiri treysta Gísla Marteini en honum illa til að gegna starfi borgarstjóra. Innlent 14.10.2005 06:43
Stjórn kvennahreyfingar valin Bryndís Friðgeirsdóttir var í dag valinn formaður nýrrar kvennahreyfingar innan Samfylkingarinnar sem stofnuð var í Hveragerði í dag. Með Bryndísi í stjórn verða Ragnhildur Helgadóttir, Sigrún Stefánsdóttir og Drífa Kristjánsdóttir, en auk þess mun þingflokkur Samfylkingarinnar skipa eina konu í stjórnina. Innlent 14.10.2005 06:43
Fleiri borgarbúar vilja Vilhjálm Fleiri Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni til að gegna starfi borgarstjóra en Gísla Marteini Baldurssyni. Fleiri sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja sjá Gísla Martein skipa fyrsta sæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum. Innlent 14.10.2005 06:43
Ný stjórn Símans kjörin Lýður Guðmundsson var kjörinn stjórnarformaður Símans á fyrsta hluthafafundi hans eftir einkavæðingu sem haldinn var á Nordica-hóteli í dag. Með Lýði í stjórn verða Rannveig Rist, sem verður varaformaður, Panikos Katsouris, Gísli Hjálmtýsson og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson meðstjórnendur. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:43
Varavinnuafl á Íslandi Samkvæmt íslenskum lögum eru erlendir starfsmenn hér á landi ekkert annað en varavinnuafl. Þetta kom fram á fundi um málefni innflytjenda sem haldinn var í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar. Innlent 14.10.2005 06:43
Vill fjölga valkostum eldra fólks Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Innlent 14.10.2005 06:43
Stofna kvennahreyfingu í flokki „Pæjur og pólitískt plott“ er yfirskrift stofnfundar kvennahreyfingar Samfylkingarinnar sem stendur yfir í Hveragerði. Saman eru komnar um 120 konur af öllu landinu til að taka þátt í þessum viðburði. Innlent 14.10.2005 06:43