Hafnabolti

Fréttamynd

Alyssa Nakken heldur á­fram að brjóta blað í sögu hafna­boltans

Það er ljóst að hin 31 árs gamla Alyssa Nakken hefur skráð sig í sögubækur MLB-deildarinnar í hafnabolta. Hún er ekki aðeins fyrsta konan til að hafa verið ráðin í fullt starf sem þjálfari heldur er hún einnig fyrsta konan til að stíga inn á völlinn og þjálfa á meðan leik stendur.

Sport
Fréttamynd

Bestu íþróttamyndir síðari ára

Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.