Sigmar Vilhjálmsson

Hugmynd í kjarasamninga: Fyrstu átta tímar á vakt á dagvinnu
Jafnræði er mikilvægt meðal launamanna á Íslandi og ekki síður fyrir fyrirtækin í landinu. Hlutastarfsmenn í mörgum fyrirtækjum eru oft að fá hærri laun fyrir færri tíma vegna 33% álags á kvöldin og 45% álags um helgar.

Ætti stóreignafólk að fá fleiri atkvæði en eignalítið fólk?
Hvernig myndi samfélagið okkar virka ef að atkvæðisréttur einstaklinga færi eftir eignum og launum einstaklinga?

ASÍ og stórfyrirtæki verða að hemja sig, enda bara 1% af atvinnulífinu
Aukin verðbólga, þensla á vinnumarkaði, hátt fasteignaverð, stríð í Evrópu og vaxandi óvissa í efnahagsmálum einkennir ástand samfélagsins um þessar mundir. Horfur hafa oft verið betri í aðdraganda kjarasamninga en nú. Þegar hætta á víxlverkandi áhrifum verðbólgu og launahækkana bætast við, má segja að aðilar vinnumarkaðarins standi frammi fyrir eins konar ómöguleika í komandi kjarasamningum.

Styðjum starfsmenn til náms
Í veitingarekstri er hátt hlutfall starfsmanna hlutastarfsmenn. Ungt fólk sem er að vinna á kvöldin og um helgar samhliða námi. Námsmenn búa við ansi erfitt umhverfi oft á tíðum og það er kostnaðarsamt að stunda nám.

Af hverju vantar hagsmunafélag lítilla og meðalstórra fyrirtækja?
Sá aðili sem ætti að sinna hagsmunamálum alls atvinnulífsins þ.e Samtök Atvinnulífsins (SA) nær ekki að verja hagsmuni lítilla og meðalstórra fyrirtækja þegar hagsmunir þeirra fara ekki saman með hagsmunum stóru fyrirtækjanna.

Ég skal falla á kné og grátbiðja um endurmat
Í dag, 15. apríl tók gildi kærkomin tilslökun á sóttvörnum í ljósi árangursins sem náðst hefur. En það er eins og veitingastaðir hafi gleymst.

Katrín Jak og Bjarni Ben - hér er tillaga
Við erum atvinnurekendur með 177 starfsmenn á launaskrá og vinnum þeð sóttvarnarreglur í landinu sem heftir verulega alla möguleika til tekjuöflunar.

Margt hefur breyst en sem betur fer ekki allt
Það hefur margt breyst í samfélaginu okkar eftir COVID-19 en sem betur fer ekki allt.

Ekki bara núna, heldur alltaf!
Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli.

Stefnubreyting hjá SVÞ? – fögnum því
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Íslensk EGG – heilnæm og örugg
Í nýlegri samantekt frá Food and Safety news kemur fram að tæplega 250 nýjar sýkingar af völdum Salmónellu hafa verið skráðar í mörgum Evrópulöndum sem rekja má til eggjaframleiðslu í Póllandi.

Brexit og tollkvótar
Í gildi eru tollasamningar við Evrópusambandið og með útgöngu Breta úr Evrópusambandinu þá eru þessir tollasamningar í algjöru uppnámi.

Veiðigjöld og landbúnaður
Það á að lækka veiðigjöld hér á landi til að styðja við íslenskan sjávarútveg.

Tollasamningar Íslands við Evrópu
Þann 17. september 2015 voru gerðir tollasamningar við ESB. Í þeim er gert ráð fyrir mikilli aukningu á innflutningi frá ESB.

Parmaskinkan hans Ólafs mun fást á Íslandi
Ólafur Arnarson, hagfræðingur og fv. formaður Neytendasamtakanna, setti niður penna á Vísi.is þann 21. Ágúst

Gamall talsmaður auðmanna?
Í grein sinni "Nýi talsmaður kjötinnflytjenda”á Vísir.is þann 9. ágúst sl. segist Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda, hafa hlustað á "kostulegt“ viðtal við undirritaðan á Bylgjunni.