Sigmar Vilhjálmsson

Fréttamynd

ASÍ og stór­fyrir­tæki verða að hemja sig, enda bara 1% af at­vinnu­lífinu

Aukin verðbólga, þensla á vinnumarkaði, hátt fasteignaverð, stríð í Evrópu og vaxandi óvissa í efnahagsmálum einkennir ástand samfélagsins um þessar mundir. Horfur hafa oft verið betri í aðdraganda kjarasamninga en nú. Þegar hætta á víxlverkandi áhrifum verðbólgu og launahækkana bætast við, má segja að aðilar vinnumarkaðarins standi frammi fyrir eins konar ómöguleika í komandi kjarasamningum.

Skoðun
Fréttamynd

Styðjum starfsmenn til náms

Í veitingarekstri er hátt hlutfall starfsmanna hlutastarfsmenn. Ungt fólk sem er að vinna á kvöldin og um helgar samhliða námi. Námsmenn búa við ansi erfitt umhverfi oft á tíðum og það er kostnaðarsamt að stunda nám.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki bara núna, heldur alltaf!

Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnu­breyting hjá SVÞ? – fögnum því

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk EGG – heilnæm og örugg

Í nýlegri samantekt frá Food and Safety news kemur fram að tæplega 250 nýjar sýkingar af völdum Salmónellu hafa verið skráðar í mörgum Evrópulöndum sem rekja má til eggjaframleiðslu í Póllandi.

Skoðun
Fréttamynd

Brexit og tollkvótar

Í gildi eru tollasamningar við Evrópusambandið og með útgöngu Breta úr Evrópusambandinu þá eru þessir tollasamningar í algjöru uppnámi.

Skoðun
Fréttamynd

Gamall talsmaður auðmanna?

Í grein sinni "Nýi talsmaður kjötinnflytjenda”á Vísir.is þann 9. ágúst sl. segist Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda, hafa hlustað á "kostulegt“ viðtal við undirritaðan á Bylgjunni.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.