Ólafur Arnarson

Fréttamynd

Hræsni.is

Við Íslendingar getum ekki kvartað undan því að ekki hafi verið fjallað nógu mikið um Panamaskjölin hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Epli og appelsínur

Finnur Árnason, forstjóri Haga, sendir mér tóninn í viðtali við Markaðinn í Fréttablaðinu á miðvikudaginn.

Skoðun
Fréttamynd

Reikigjöldin heyra sögunni til

Frá og með 15. júní heyra reikigjöld vegna fjarskiptanotkunar innan EES sögunni til. Framvegis geta Evrópubúar notað símann sinn í öllum löndum EES, hvort sem um er að ræða mínútur, SMS eða gagnamagn, á nákvæmlega sömu kjörum og í sínu heimalandi.

Skoðun
Fréttamynd

Neytendasamtökin á krossgötum

Fram undan er þing Neytendasamtakanna, sem haldið verður laugardaginn 22. október. Jóhannes Gunnarsson, sem leitt hefur samtökin um árabil, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og því verður kosinn nýr formaður á þinginu. Ég er einn fimm frambjóðenda.

Skoðun
Fréttamynd

Nýir tímar?

Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur.

Skoðun
Fréttamynd

Stórslysi verður að afstýra!

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta, sem einungis er hægt að segja upp með sex ára fyrirvara, er lævís tilraun til varanlegs framsals á verðmætri sameign íslensku þjóðarinnar til örfárra, handvalinna útgerðarfyrirtækja.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.